Kennarinn - 01.07.1899, Qupperneq 12
—148—
Lexín 13. Ágúst 1899. 11. sd. e. trín,
SKIPBROT VIÐ MELlTE.
Pf/b. 37:27-36,41-44.
Minnjstkxti.— Að svo mæltu tók liann brauð, gjörði guði þakkir í allra augaýn,
braut það og fór að eta. (30. v.)
Bæn. Miskunsami guð og faðir, semjörðu og sjó liefur íhendi |>inni, gef að vér
ei bíðum skipbrot á trú vorri. heldur- eudum vora æfidaga með gleðilegri von eilífs
lífs. fyrir Jesúm Krist vorn drottin. Amen.
8PURNINQAK.
I. Tkxta sp.—1. Hvað kom fyrirskipið, scm Páll var á, á hinni fjórtándu nóttu?
2. llvernig komust skipverjar að því, að land var fyrir stafni? 3. Hvað óttuðust
þeir? 4. Hvað gerðu þeir því? 5. Hvernig sýndu liásetarnir hugleysi sitt? 0. Hvað
sagði Páll hundraðshöfðlngjanum? 7, llvernig var hásetunum varnað að flýja?
8. Hvað hvatti Páll alla til að gera? 9. Hvaða ástæður færði hann fyrir þvi? 10.
llvað fullvissaði hann þá um? 11. Hvaða dæmi gaf liann þeim? 12. Hvað gerðu
þeir þá? 13. Hvernig strandaði skipið? 14. llvað lögðu hermennirnir til? 15.
Því vildi hundraðshöfðinginn ekki lieyraþað? 10. Ilvað bauð hann að gera? 17.
Hvernig komust allir heilir til lands?
II. Sögul. sp. -1. Hver rannsakaði mál Páls að Festus viðstöddum? 2. Ilvern
úrskurð lagði Ágrippa á málið? 3. Því var Páll sendur til ltómaborgar? 4. Hvern-
ig súst þeim yíir í því að reyna að ná til Feníku til vetrarlegu? 5. Hvað hlaust af
því? 0. Hvernig liughreysti Páll þá í sjóhrakuingnum? 7. Hvar náðu þeir landi?
8. llvaö lengi voru þeir í óveðrinu? 9. Ilvar er eyjan, sem þeir lentu á?
III. TrúfkæÐisi.. sp.—1. Vegna livaða maiins var öllum skipverjum lilíft við
dauða? 2. Sýndu þeir Páli þakklátsemi? 3. Hætti hann að iáta sér ant um þá fyrir
það? 4. Hvað á að leggja til grundvallar fyrii velgerðum vorum við aðra? 5.
Hverju hefur guð lofað um vernd þeirra, sem hans eru? 6. Hveruig sýnir saga
Páls það í mörgum tilfellum'j’ l'. Hefur guð heitið, að ekki skuli sjúkdómar, slys
og dauði koma yflr liina trúuðu? 8. Ilvað þýða þáþessi loforð hans?
IV. Heimfcbril. sp. 1. Hvað er áherzlu-atriöi lexiunnar? 2. Ilvaða gagn lief-
ur hver bygð manna af guöhræddum mönnum? 3. Að hvaða liði hefðu jafnvel
einir tíu réttlátir monn orðið Sódóma? 4. Hvað er kent um fyrirbænir trúaðra?
5. Bað Páll um frelsun skipverjanna? 0. Hvaðgetum vér ætíð gert þegar vér er-
um í liættu staddir? 7. Þvi getur kristinn maður verið öruggari í hættunni en ver-
aldarbarnið? 8. Fylgjast guðræknin og heilbrigð skyuseini venjuiega að? 9
llöfum vér nokkurn tíma verið í hættu staddir? 10. Höfum vér þá verið þakkiátir
fyrir vernd guðsáoss?
ÁHEliZLU-ATHIDI. -Trúin gerir mann sterkan, vitran, glaðan. Hásetarnir og
hermennirnir urðu óttasleguir, en Páll, þó hann væri enginn yflrboðari, varð formaíf-
ur sklpsins og bjargaði lífl allra. Ekkert á maður jafugott í eigu sinni, þegar mað-
ur er í hættu staddur, eins ogtrúna.
FliUMSTliYK LEXÍUNNAK.—I. Góðtir maður liefur mikiláhrif.
II. Guði þakkað í nætur-storminum.
III. Bæn manns og forsjón guðs erti samtaka.