Kennarinn - 01.10.1899, Blaðsíða 2

Kennarinn - 01.10.1899, Blaðsíða 2
—180 - ur að nafni, Símonardóttir. Til hennar feldi Hallgrímur ástarliug og fylgdi henni eftir til íslands vorið eftir, 1037. Þá yrkir hann sinn fyrsta trúarsálm, er bezt sínirhina andlegu Ijóðagáfu og trúaralvöru höfundarins: ‘•Égbyrja reisu inína, Jesú, í nafni Jdn.” Kemur í peiin sálmi fyrst fram /r«a?'skáldið og pasríttsálma höfundurinn, Hans “reisa,” vegferð, varð upp frá Jjví i “Jesú nafni.” Kjör Hallgrlms voru nú hin allra erfiðustu. Atti hann uðsjá fyrir börn- um og konu, Jtví hann giftist Guðríði síðar, er, að sögn, reyndist honum ekki góð kona né vel kristin. Nokkur börn hans dóu í æsku, en af Jteim, sem upp komust,er lítil saga. Þannig vann hann eignalaus fyrir fjölskyldu sinni í 7 ár, eða til 1044. Þá var hann vígður jirestur til Ilvalsnessókna, af Brynjólli biskuj) Sveinssyni, fornvini hans og velgerðamanni. Gekk illa að fá jrresta til Jress j)restak;dls, sökum ójafuaðarmanna er J>ar sátu. Eignaðist séra Hallgrímur einnig Jrar mótstöðumenn, enda var liann prest- ur vandlætingasamur í embætti sínu og kennimaður góður. Þessu jiresta- kalli Jrjónaði hann í sjö ár. Saurbæ á Hvalfjarðarströnd fékk hann vorið 1(551, ogvar hann Jrar jrrestur unz hann fékk lausn frá jrrestskaj) 10(59. liafði hann Jrá verið j>restur 25 ár, en síðustu árin hafði hann ]>ó aðstoðar jrresta, sökum sjúknaðar síns. Meðan hann var jirestur í Saurbæ, virðist efnahagur lians hafa verið sæmilegur. En líklega eru orðum aukin munnmælin um fátækt lians. líaun- arbrann alt hjá honum aðfaranótt h. 15. ág., 1002, og brann ]>ar inni einn gamall maður, gestkomandi. En annað meira böl en fátæktin þjáði hann. Hann var, eins og flestum er kunnugt, maður holdsveikur. Þjáði sú skelíi- lega veiki hann mjög, einkum lOsíðustu árin. Mainaðist Vcikin injög ár- in 10(55 og 10(50. Lét hann fyrir J>á skuld af jirestsskap, og bjó siðustu 5 árin J>ar í j>restakallinu. Fyrstu tvö árin bjó hann hjá Eyjólíi syni sínuin en síðan á kirkjujörð, næsta bæ við Saurbæ. Ilin siðustu missirin, sein hann lifði, varð hann k irarmaður og nálega blindur. Getur liann Jress í Ijóðum sínum. Leið hann ]>á miklar hrellingar, J>ó liann bæri mótlætið með trúaröruggleik. Lysa andlátssálmar hans: “Ilerra Jesú, ég hrójia á J»ig,” og “Guð komi sjálfur nú ineð náð,” Jjjáningum lians og sálarstríði, en J>ó einkum hinni heitu lifandi trú lians á Jesúm Krist. Loks létti guð af lionutn krossinum 27. okt. 1(574, og varharin J>á sextugur. 31. s. m. var hann jarðaður fyrir framan miðjar kirkjudyr í Saurbæ og hve leiði hans nú að mestu vera innan kirkju, því hún liefur verið lengd fram. Yfir leiði hans er legsteinn úríslenzku grjóti, frá 1821, og gerður af íslendingi, eft- ir fyrirmælum Magnúsar landshöfðingja Stejihensen, liins eldra. Annar rainnisvarði séra Hallgríms, reistur fyrir alinenn samskot, stendur

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.