Kennarinn - 01.10.1899, Blaðsíða 12
— 100
Lexla 12. nóv. 1899. 24. sd. e. trln,
JÓSEF VARPAÐ 1 MYRKVASTOFU.
1. Mös. 39:1-0, 19-23.
Minntbtexti.—En Urottinn var mpð .lósef og útvegaði bonum vægð og idt
hanu linna náð iijá forstjóra myrkvastofunnar. (21. v.)
Bæn. -Almáttugi guð, þú sem varðveitir )>ína )>jóna í öilum háska, miskuna
)>ig yfir alla )>á, sem ofsóktir eru og í fjötrum l'yrir iial'ns )>íns sakir, og frelsa )>á
með þínum sterka armi, svo |>eir glaðst geti ytir frelsinu og lofað )>ig í söfnuði
heilagra; fyrir Jesúm Krist vorn drottin. Ameu.
SPURNINGAU.
I. Texta sp. -1, Hver keypti Jósef í Egvftalandi? 4. Iívertiig vegnaði
Jóseí' í liúsi Pótifars? ií, Varð Pótifar var viö þessa blessun guðs, sern fylgdi
Jósef? 4. Til livers leiddi það? 5. Hvaða stiiðu náði Jóset'? ö. Ilvað leiddi
af starfl Jósefs? 7. Vegna livers var )>að? 8. Hvaö mikla tiltrú liaíði Jósef?
9. Hvernig er Jósef lýst? 10. Iívað leiddi af hintii lognu kiei u, sem Jósef
var kærður? 11. Hvernig var Jósef strafEað? 12. Hvornig sést að drottinn
hafi enn verið með Jósef? lií. Hvaða enibætLi fékk hann i myrkvastofunni?
14. Hvað mikla tiltrú hlaut hatin?
II. BÓGUL.SP.—l.Hvar er Egyftaland? 2. A hvaða menningarstigi var þjóðin?
3. Hvernig var Egyftalandi stjórnað á dögum Jósefs? 4. Höfðu nokkrir af for-
feðrum Jósefs verið á Egyftalandi? 5. Ilvaða ábyrgð og skyldur hvíldu á
Jósef sein yflrmanni á heimili Pótifars? 0. Hvaðan liöfum vér þekkingu
vora á ástandi og lifnaðarháttum á Egyftalandi til forna?
III. TnfjFitÆÐisL. sp.—í hvaða skilningi var drottinn með Jósef? 2. Hvern-
ig átti trú og hegðun Jósefs skylt við það? 3. Er velgengui inanns í verald-
legum efnum ávalt merki þess, að drottinn sé með honuin? 4. Var mótlæti
Jósel's merki |>oss að guð eklci væri með lionum? 5. Er vanmáttur manns tii
að sanna sakleysi sitt, þegar maður er ranglega ákærður, merki þess að guð
hafl yfirgefið mann? 6. Til hvaða gæfu leiddi fangelsisvist Jósefs? 7. Hve
nær verður mótlætið oss til blessuuar? 8. Hve nær er velgengni sönn gæfa?
IV. IIioiMFÆiui.. sp.—1. Getum vér náð andlegum og siðferðislegum þroska
án þjáninga og mótspyrnu? 2. Getum vér afsakað syndir vorar með því, að
aðrir hafl tælt oss til þeirra? 3. Hefði Pótifar átt að hegna Jósef án þess að
rannsaka mál lians? 4. Hvernig hegndist Pótifar fyrir þetta? 5. Getum vér
gert öðrum rangt til án þess að skaða sjálfa oss? 6. Getur nokkuð verulega
grandað oss ef vér erum réttlátir? 7. Ættuin yér að örvæuta )>ó vór liðum
saklausir? 8. Hvað ættum vór að gera? 9. Iívað er áherzlu-atriðið?
ÁHERZLU-ATRIDI. — Meðlæti og mótlæti geta borist oss skyndilega hér í
lífi og yílrgelið oss jafn skyndilega aftur. Ileiður og metorð geta orðið að
smán. En ef vér erum saklausir, iðjusamir, glaðlyndir og trúaðir get.um vér
hrósað sigri yflr öllu, Enginn getur telcið frá oss hið sanna gildi vort,
FRUMSTliYK IÆXÍUNMAR--Í. Raunir Jósefs.
II. —Ruunirnar verða lionum til blessunar.
III. íluggun Jósefs initt í raununuin.