Kennarinn - 01.10.1899, Blaðsíða 5

Kennarinn - 01.10.1899, Blaðsíða 5
189 — Og sálmarnir lians eru víst sú eina luik. sem komist liefir nin á livert einasta lieimili á íslandi og, eins og- rödd frá guöi, náö til flestrn íslenzkm lijartna—einhvern tírna á æfileiðinni I>að vantar mikið til, að ljóð lians séu í slíkum hávegum, nú og hér hjá okkur, ungu vinir. Og Jrað er stór afturför, livað mikið sem okkur annars er að fara fram. Sannleikurinn er, að Jrað er betra að eiga virkilega sáltua séra Hallgríms en heila bújörð eða bókasafn, betra veraldarauð og fróðleik að eiga bænirnar hans, trúna hans, guðsótta lmns, Jesú-elsku hans—allan anda lians—Jjví sú kemur tíðin, að við líðum og hörmum, veikjumst og devjum, eins og hann, Jró nú séum viö ung og heilsugóð. Hvert ungmenni, sem les Jiessar línur. ætti að eignast passíusálma og önnur prentuð ljóð séra Hallgríms;J>að er sálinni Jrarfara en Jrað leiksagna- rusl og 1 jóða-grautur, sem nú er oft borið á borö fyrirfólk. Til eru ]>eir, náttúrlega, sem segja nteð tröllinu íhinni íslenzku pjóðsögu: “Andrarímur jjykjti mér fíniir, en I3silljgrínis?-ííí///7’ vil ég ekki.” Andrarímur eru sem sé liinar triillslegustu rímur sem til eru á íslenzku. t>ví miður eru enn til tröll, eða trölla-smekkur, í pessum skilningi. Nákunnugir hafa sagt mör, að jafnvel Horsteinn Erlingsson, sem flestir Jrekkja á annan veg en Hallgrím Pétursson, liafi verið svo gersamlega hug- fanginn ufljúöum séra Hallgríms, eirtkum passíusálmum hans, að hann hafi lesið pau dag eftirdagog aldrei getað lofað ]>au nógsamlega. Skyldu Jtá ekki kristnu ungmennin, við, biirnin mín góð, eiga að vera hugfangin af Jneini, lesa pau daglega og læra |>:iu? Það er í frásögur fært, að Magnús kafteinn Arason, er druknaði á Breiðafirði 1728, hafi borið sálma séra Ilallgríms á sér og að þeir hafi fund- ist á honum andvana. Margir æskja Jress enn, að ‘'Hallgrímssálmar” séu látnir i líkkistuna sína. Oft hefi ég séð ]>á bók opna hvíla á hjarta peirra andvana, sem J>eir hugguðu í lííinu. Og bænirnar, sein séra Hallgrímur færði J>ar í ljóð, hvað skvldu Jteir ntargir, sem dáið hafa með J>ær á vörunum og í hjörtunum, -—druknað með J>ær “við hjartað,” liaft pær með sér í kistuna og hvíluna sína? Guð einn getur talið J>á. En guði sé loffyrir Hallgrím Pétursson og hans Jesú-elsku, sem er lykillinn að allri lians ljóðafrægð, og gefi fátæku drengjunum, sem nú eru að vaxa upp, að verða lionum líkir, einkum í ]>ví, að elska frelsarann sinn! ' Og séra Hallgrímur orti ekki pessa sálma einungis fvrir sig og feöur okkar, heldur öll íslenzk börn, ]>ig, ]>ú sem les Jpetta. Ger [>að J>ví fyrir J>ig og hann að lesa og læra Jtessa sálma. Hugsaðu unt manninn, sem orti J>á og liann, sem hann orti um, unz J>ú smá gleymir öðru í heiminum, öllu 1 jótu og hégómlegu, en eftir verða í meðvitundinni saman og biðjandi: svnduga barnið, lík{>rái skáld-presturinn og hinn krossfesti endurluusnari. Barnið miit! !>ú. I lallgríinur Pötursson og Jesús. H vílíkur félagsskai)- ur íyrirJ>igog—hvílílc bæn! J. A. S.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.