Kennarinn - 01.10.1899, Blaðsíða 13

Kennarinn - 01.10.1899, Blaðsíða 13
— 197— SKFBlJS'GAli. Þegar Ismaelítarnir komu til Egyftalands seldu þeir Jóseí' liöfðingja einmn sem hét Pótifar og var í )>jónustu konungsins. Af því Jósef var gáfaöur og fríður lét Pótífar hann ekki ganga að útivinnu með öðrum þrælum, heldur gerði liann að þjónustumanni á heimili sinu. Drottinn var með Jósef svo alt lúessaðist, sem hann starfaðl að. Pótifar tók fljótt eftir því, hversu gagnleg- ur þessi hebreski þræll var lmsi sinu og fékk honum æ meir að starfa, unz hann gerði liann að yflrmanni alls bús síns, svo mikla tiltrú bar hann til lians. Það var Pótifar sorgardagur og rauu rnikil þegar hann eitt sinn kom heim og kona iians segir honum, að Jósef liafl misboðið |>ví trausti, sem Pótifar hafl til hans borið, og gert sig sekan í svívirðing mikilli. Pótifar varð afar- reiður svo liann lét varpa Jósef í myrkvastofu án þess að rannsaka mál hans. En guð var mcð Jósef jafnvel í dýflissunni, af )>ví hann var eýkn allra saka. Hann ávann sór tiltrú myrkvastofustjórans og var smám saman settur yfir hina faugana )>ar til haun hafði náð samslags stöðu í fangelsinu og hann áður liafði haft í liúsi Pótifars. Fanginn vnrð að fangaverði, af |>vi guð var með honum, og alt sem hann aðlmfðist varð til góðs. Líklega liafa okki nema fá börnin í sunnudagsskólanum séð fangelsi saka- manna. Það eru venjulega afar-stör liús umgirt með háum grjótveggjum. Sakamennirnir eru látnir þar inn um hlið, sem tvöfaldar járngrindur eru fyrir. Að innan er fangelsið dimt og drungalegt. Þar eru margir smáldefar þar sem fangarnir eru liafðir í, einn og éinn, lokaðir )>ar fyrir innan járnhurðir. Stundum eru faugarnir látnir vinna harða vinnu. Sutnir fá enga tnenn að sjá nokkurn tíma nema fangavörðinn, sem færir )>eim matinn og róttir þeitn hann inn um gat á hurðinui. Sumir sakamennirnir eru þarna alla æfl sína. Oskaplegt er til |>ess að ltugsa, að svona kjör liggi fyrir nokkrum manni. Samt aðhafast menn og konur, drengir og stúlkur svo ilt, að þeim er varpað í fang- elsi. Menn, sem svikja og stela eða gera annað þaðan af verra verða straffaðir með )>ví að sitja í fangelsi. Margir tælast til smá synda, sem leiða til annara stærri synda, unz )>eir lenda í manna liendur og fangeisi. Eu stundum kemur )>að fyrir, að saklausir menn eru dæmdir í fangelsi. Ein- hverjir verða til að ljúga á maun og bera falskan vitnisburð og maður hefur engiu ráð á að sanna sakleysi sitt. Þannig var það tneð Jósef. Kona Pótifars vildi fá hann til að drýgja synd, eu hann vildi ekki láta tilleiðast. Við það reiddist liún og til að hefna sín segir luín Pótifar, að Jósef hafi framið þessa svívirðing, sem hann afsagði að íremja. En guð yflrgaf Jósef ekki, af )>ví hann var saklaus, lteldur lét uin Síðir alla hluti snúast lionum til gæfu. Og )>að ætti að vera öllum utigum mönnum til hurdóms og leiðbeiningar. Hinn ráðvandi og dyggi unglingur, sem aldrei gerir sig sekann í ljótu atliæfl, |>ó lmus sé freistað, mun jal'nan um síðir ná tilt.rú og virðing anuara og verða gæfusamur maður. Jósei' ltafði ekki lieyrt huggunarorð Jesú (Matt. 5:10) en vér kunnum þau og þau liafa liuggað margau kristinn mann í raunurn hans. Nærvera guðs lýsti liiua dinimu dýflissu og Jósef lniggaði sig lijá guði. Guð var að undir- búa Jósef undir )>að verk, setn hann átti að vinna guði til dýrðar. Þegar oss mæta raunir og memiiruir eru oss vondir, þá skulum vér hugsa til Jósefs á Egyl'talaudi og hugsa sem svo, að vera kunni að guð sé eins með þessu að gera oss vaxna að levsá af lieudi eitthvert veik honum t.il dýrðar.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.