Kennarinn - 01.10.1899, Blaðsíða 8

Kennarinn - 01.10.1899, Blaðsíða 8
Lexla 22. old. 1899. 21. sd. e. trln. DBAUMUB JÚSEFS. I. Mós. 31:1-11. Miknxsthxti.—En Israel unni Jósef mest ailra sona sinna, J>ví hann hafði átt hann í elli sinnl; og hann gerði honum misiitan kyrtil. (4. v.) En sem bræður hans sáu, að faðir þeirra elskaði iiann meira en aiia bræð- ur hans, hötuðu þeir liann og gátu ei talað við liann vinsamlegt orð. (4,v.) BacK.—Almáttugi guð, |>ú veist liversu margar og miklar liættur mæta oss liér i heimi, atyrk oss og varðveit oss, svo vér fáum jafnan verið hreinir í hjarta og- varðveitt sjálfa oss iiekklausa af heiminum; fyrir Jesúm Krist. Amen. SPURNINGAK. I. Texta sp.—Hvar hjó Jakob núf 2. Iíver af sonum Jakobs er hór fyrst nefndur? 3. Hversu gamall var Jósef og hvert var starf hans? 4. Hverjir voru við þetta starf með honum? 5. Hvernig hegöuðu þcir sér? 6. ITvernig var á milli Jósefs og föður hans? 7. Hvernig sýndi Jakob kærleika sinn til Jósefs? 8. Ilvernig var bræðrunum viö Jósef? 9. Hvernig sýndu )>eir )>að? 10. Við hvað jókst hatur þeirra? 11. Hvernig var þessi uudarleg'i draumur? 12. Hvernig róðu bræður hans drauminn? 13. Hvaða draum dreymdi Jósef aftur? 14. Ilvað sagði faðir iians við liann? II. Sögul. sp.—1. í hvaða parti Kanaanslauds bjó Jakob? 2. Ilvers vegna unni Jakob Jósef meir en öðrum sonum sínum? 3, Hverjir voru synir Bílu og Silpu? 4. Hvaða siðleysi höfðu )>eir í frammi? 5. Hvernig var þessi “inis- liti kyrtill”? 6. Ilvað er átt við með að tala “vinsamlega” við mann? 7. Er nokkur staðar getið uin að Jakob liafl stundað akuryrkju? 8. En livaða líkur eru til að svo .kafi verið? 9. Var móðir Jósefs enn á líli þegar þetta skeði? III. ThúfræÐisl, sp.—-1, Hvaða sannanir eru fyrir )>ví, að guð hafl vitrast mönnum í draumum? 2. Hvaða dæmi eru til )>ess í nýja testamentinu? 3. Eru nokkrar líkur til að hann þannig birtist oss? 4. Hvernig yrðu allir slikir draumar að prófast? 5. llver er hin náttúrlega orsök draumanna? 6. Eru þeir nokkurs nýtir? 7. Eigum vór að líða heimskulega draumatrú? IV. IIeimkæhil. sp.—1. Hvers vegna unna foreldrar og kennarar stundum einu barni um fram önnur? 2. Var það hyggilegt af Jakob að láta bera srona mikið á elsku sinni til Jósefs? 3. Gerði Jósef rótt í því að læra föður sínum fregnir af hinni illu breytni bræðra sinna? 4. Spillast yiigri börnin oft á því að breyta eftir dæmi eldri bræðra og systra? 5. Var )>að viturlegt af Jósef að segja drauma sina? 6, Hvað lærum vér al' þessu um sjálfsliælni? ÁHEllZLU-ATRIDI.—Að sýna hlutdrægni og manngreinarálit og það að láta bera á yflrburðum sinuui, þó virkilegir séu, styggir jafnan ).á, sem vér umgöngumst og bakar oss liaturs og öfundar. EKUMSTRYK LEXÍUNNAit.—I. Hlutdrægni foreldra og kiuar iilu afleið- ingar heunar. II. Jósef sem fjárhirðir; öfund og liatur bræðranria. III. Hinir undarlegu draumar haus, ráðning þeirra og frainkoina,

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.