Kennarinn - 01.10.1899, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.10.1899, Blaðsíða 1
Mánaðarrit til notkunar við uppfrœðslu barna l sunnudagsskólum og heimahiísum. 2. árg. MINNEOTA, MINN., QKTÓBER, 1899. Nr. 12. Framltald. HALLGRÍMUR PÉTURSSON. (1614—1614.) Árið 1(327 (árið sera hinn göfugi frændi hans, Guðbrandur biskup, d<5) rændu Týrkir við Vestmannaeyjar. Tóku þeir sunat fólk af lífi, par á raeöal annan prestinn par á eyjunum, sóra Jón Þorsteinsson, er slðan lii-fir nefndur verið píslarvottur, góðan prckikara og skíild; en sumt fólk hernumu peir og höfðu með sér suður og austur I lönd. Var það fúlk [>jað og selt mannsali. Kn Kristján fjórði, konungur Dana og ís- londinga, iuuleysti eða keypti 38 manns aftur af Tyrkjum, eftir 9 ára útlegð og þrældóm. E><5 slíkt sö góðverk mikið af konungi, má það furöu telja, að innleysa þurfti með fó hið hernumda fólk frá ræningjun- Er nú Oldin önnur. um Fólk petta var meira eða íninna snúið frá kristinni trú til Múhameðstrú- ar eða annarar villu. Skildi það lítíð eða ekkert í döusku og purfti ]>ví að fíi íslerizkan mann til að kenna pví aftur kristindóminn. Til pess starfa var fenginn Hallgrímur l'ötursson. Gerðist hann pannig, æskumaðurinn 22. ára, truboði hinna hernumdu og þjíiðu landa sinna í fraruandi landi,— hann, sem síðar söng trúna inn í hjörtu hinna bágstöddu barna þjóðar sinnar. og l>jV> til bænirnarokkar. í lirtpi þessa rrondttfrtlks. var kona eiu, gift, úr Vostmannaeyjuiu, Guðríð-

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.