Kennarinn - 01.10.1899, Blaðsíða 9

Kennarinn - 01.10.1899, Blaðsíða 9
—193— SKTRINGAR. Þegar þotta gwðiat bjó Jakob í Hcbron, )>ar aem ísak faðir hans og Abraham afi lmns höfðu dvalið. Hebron er í suðurhluta Kanaanslands, sem lá frá Berseba að sunnan til Han að norðan og frá Miðjarðarhafinu að vestan til Jórdan-árinnar að austan. Þégar Jósef dreymdi draumana var liann 17 ára gamall unglingur. Hann var uppáhald og eftirlæti föður síns. Jakob breytti óviturlega í |>ví að láta svo mikið bera á því. Bræður Jósefs fyltust öfund og hatri til lians þegar þeir urðu varir við lilutdrægni föður sins og eftirlæti hans á .Tósef. Þeirgátu ekki einu sinni talað svo orð við Jósef, að ekki bæri á kala þeim, sem þeir báru til hans. Sambúð bræðranna var því full ill þó ekki bættist meira við. En þegar það kom fyrir, að Jósef dreymdi draum, sem bersýnilega þýddi yfirráð hans yfir liinum ellefu bræðrum Sínum, urðu þeir honum enn verri og þó tók út ylir þegar Jósef aftur dreymdi draum, sem óneitanlega táknaði að ekki ein- ungis bræðuruir lieldur líka foreldrar hans ættu að lúta honum. Jafnvelfaðir haus tók )>á til að átelja hann, og bræðurnir liötuðu hann enn þá meira. Fyrir þetta þrent hötuðu bræðurnir Jósef: (1) Hann skýrði föður þeirra frá hinu illa athæfi bræðra sinna.—Litlu drengirnir eiga ekki að venja sig á að “segja eftir” hinum börnunum, )>ví það er ijótt og kemur þeim út úr liúsi hjá öðrum. Eu Jósof var nú orðinu 17 ára og hefur vafalaust ekki sagt fððar sínum ueitt annað en )>að, sem hanu átti og þurfti að vita um syni sína, Það er stundum skylda vor að ljósta upp um aðra vonzku þeirra. Sam- vizlcau segir til hve nær maðúr á að tala og hve nær maður á að þegja. (2) Jakob unni honum mest allra sona sinna. Ast.æðurhar fyrir )>ví voru þær (a) að hann var sonur Kakelar hinnar elskuðu og dánu, (b) að liaun var góður drengur, þægur og góðlyndur.—Jakob hefði ekki átt að láta bera á því live mikið meir hann unni Jósef heldur en hinum bræðrunum. Foreldrar gera rangt í )>ví að gera grelharmun og sýna hlutdrægni. (3) Hann dreymdi tvo þýðingarmikla drauma. í )>á daga var mjög mikið mark tekið á draumum, og á tímum opinberana gamla og nýja testamentisins birti guð oft vilja sinn og dónia í draumvitrunum t. d. i draumi Jakobs, I. Mós. 28:12; í draumum skenkjara og bakara Faraós, I. Móa. 4:8: í draumi Faraós, I. Mós. 41:1-5; i draumi Nebúkadnesars, Dan, 2:1; o. s. frv.—Margir menn taka heimskulegt mark á draumum. Flestir draumár ltafa sínar eðlilogu orsakir og ekkert yfirnáttúr- legt er við )>á, Samt er )>að ekki gagnstætt kenningu guðs orðs að ætla, að enn komi það fyrir, að guð tali til mannsins út úr myrkri næturinnar, )>egar þungur svefn sveipar meðvitund manns. Draumlif vort er skuggi hius virkilega lífs vors. Guð og djöfulliun geta náð til beggja, Draumarnir eiu opiuberauir um siðferðislegt ástand vort og líka áhrifamikil öfi í siðferðislífi voru. Margir voudir menn hafa í draumum verið tældir til synda og margir líka aðvaraðir,—r Bunyan segir frá því í bók sinni “Yfirgnæfandi náð,” að guð liafi í druumum varað sig við syndum samtíðarmanna sinna. Margir eru sér vafalaust meðvit- andi uin )>au áhrif, sem vitranir næturinnar liafa lnift til )>ess að lialda sér frá illu eða leita liius góða.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.