Kennarinn - 01.10.1899, Blaðsíða 14

Kennarinn - 01.10.1899, Blaðsíða 14
—198— Lexía 19, nóv. 1899. 25. sd. e. trln. DRAUMUR HINS ÆÐSTA SKENKJARA. I. Món. 40:2-15. JIiNKiSTEXTX,— En nuindu til inín þegar \>6r gengrur í vil, oi: auðsýndu mér þá góðsemi aó ininnast á mig viö Faraó, og hjálpa mér úr þessu húsi. (14,v.) Bæx,—Alraáttugi guö, sem aldrei gleymir þjónum þínum í nauðum þeirra, gef að vér. sem búum í þessum syuduga heimi, elcki víkjum frá boöorðum þínum, heldur kunngerum nafn þitt með orðum og athæfl; fyrir Jesúm Krist vorn drott- iu. Amen. SPURNINGAK. I. Texta si\—1. Hverjir liöfðu stygt Faraó? 2. Hvað liafði hann iátið gera við þá? 3. Hver gætti þeirra? 4. Hvað koin fyrir þá háða í myrkvastofunni? 5. Ilvaða áhrif hafðl það á þá? 6. Hver grenslaðist eftir þessu? 7. Hverju svöruðu þeir? 8. Hvað sagði Jósef? 9. Hvernig var draumur æðsta skenkjar- ans? 10. Hvernig réði Jósef drauminn? 11. Hvers bað Jósel' Jiann að minn- ast? 12. Hvað annaö talaði Jósef við skenkjarann? II. Sögul. sp.—1. Hvaöa starfl gengdi æðsti skenkjarinn? 2. Fyrir livaða sök voru þessir menn settir í varðhald? 3. Hvaða hugmyndir gerðu menn sér á þeim dögum um drauma? 4. Ilver gaf þennan draum og vegna livaða manns var hann geflnn? 5. Hvað varð um hinn æðsta bakara? 6. Hvernig reyndist ráðning Jósefs á drauminum sönn? 7. Hveruig sýndi æðsti skenkjarinn Jósef þakklæti sitt? III. Tiiúfk<rÐibl. sp.—1. llvað er guðleg forsjón? 2. Hvernig kemur hún í ljós í viðburðum þeim, sem sagt er frá í lexíunni? 2. Hefði )>að verið Jósef fyrir beztu, að losna |>á þegar? 4. Ilve nær kom lausn lians og )>ví var hún þá svo tímabær? ö. Getum vér skiliö ráðstafanir guðs fyr en alt er fram komið? (i. Hverju eigum vér ávalt að trúa þeim viðvíkjaudi, ei' vór trúum á guð? 7. Hvernig eigum vér að taka þeim, livort sem )>ær sýnast góðar eða vondar? 8. Hvernig eigurn vér sjállir að ráðstafa jafnframt |>ví? IV. Heimfæuil. sp.—1. Hvaða lexíu fyrir lífið lærum vér af æfiferli Jósefs? 2. Ilvað læruin vér um ytri velgengni og mótlæti? 3. Hvað lærum vér um hræöslu við aðra mcnn? 4. Getuin vér búist við að geta gengið í gegn um hið sama og Jósef? 5. Getuin vér vænst sama réttlætið af guði og Jósef naut, eftir kringumstæðum vorum? 6. Hvernig eigum vér að dæma um gleymsku skeukjarans á Jósef? 7. Eigum vér að láta af góðgerðasemi af |>ví mennirn- ir eru vanþakklátir? ___________ ÁHEUZLU-ATRIDI.—Mótlæti keinur fyrir alla menn, æðri og lægri. llver maður hefur sína byrði að bera. fStundum verðum vér saklausir að þola ilt. En ef vér treystum góðum guði og lifum samkvæmt hans boðorðurn hjálpar hanu oss ætíð. FRUMSTKYK LEXÍUNNAR. -I. Skenkjarinn og bakariun—ógæfa þeirra. Tækifæri Jósefs til að reynast hjálpsamur og eigin uppliefð lians. II, Draumurinn; ráðning hans. III. Líflð er draumur, leyndardómur—einungis eiun kann að ráða það—hann heitir Jesús Kristur.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.