Kennarinn - 01.10.1899, Blaðsíða 7

Kennarinn - 01.10.1899, Blaðsíða 7
— 191 — SKTJIIXGA II. Bræður Jósefs hötuðu haun, eins og frú var sagt i Iexiunni seinast. Nú or frá því sagt, að þeir leituðust við að ráða hann af dögum. Jesús segir, að liver sem liati bróður sinn, hann só manudrápari. Sá sem eitt sinn gengur á hinn vonda veg, veit ei hvert hanu kann að liggja. Haun tekur ekki eftir fyr en hann er farinn að aðhafast það, sem hann sjálfan furðar á. Bræður Jósefs vöktuðu hjörð föður síns. Þegar hagarnir þrutu heima, lióldu þeir með hjörðina til Sikkem, liér um bil 50 mílur norður frá llebron, og þegar þeir liöfðu ekki nægau bithaga, Javr lióldu þeir 12-15 mílur lengra norður—til Dótan. .Tósef klæddist hinum skrautlega kyrtli sinum og hélt af stað að leita bræðra sinna. Hann grunaði ei neitt ilt. Honum kom ekki til lmgar, að þeir væru sér enn reiðir, þó þeiin liefði mislíkað við liann út af draumunum. Ilann leitaði lengi í grend við Sikkem en fanu þá ekki. Loks liitti hann mann, sem gat sagt honum livar þeir voru og svo fann hann þá við Dótan. Maður getur hugsað sér hve glaður Jósef hefur orðið við að sjá þá eftir alla leitina og liauu liefur liraðað sér til inóts við þá. Eu strax og bræðurn- ir sjá liaun kuma æsa þeir liver annan með l>ví að segja sem svo: “Þarna kemur draumamaðurinn, hann, sem þykist eiga að drotna yflr okkur. Nú er bezt að láta skríða til skarar. Hér sér engiun ivvað skeður.” Og svo ufráða þeir að drepa liann. En ltúben, sem var elztur, fanst )>að alt of voðalegt að taka eigin bróður sinu af líti og talaði svo um i'yrir bræðrum sínum, að þeir samþyktu að láta liann í gryfju nokkra djúpa, sem )>eir fundu )>ar nálægt, Þeir vissu, sem var, að hanu kæmist )>aðan aldrei af sjálfsdáðum og inundi )>ví deyja þar úr liungri og alt koma í sama stað niður. Þ.tð eru in irgir menn líkir liúben. Þeir finna til ranglætisins og vilja ekki samþykkja það, en þá brestur siðferöislegt þrek til að ganga í berliögg við ranglætið og afstýra )>ví. Þeia ætla með kæuskubrögðum að sporna gegn því ea þora ekki að slá )>að beint í eunið. Saga þessara bræðra er sérlega sorgleg. Þeir voru vel uppaldir og áttu góð- au föður en )>eir gáfu sig í félagsskap með liinum lieiðnu mönnum umhverf- is þá og urðu svo griminir og siðlausir eins og þeir. Svo fer einatt ung- menuum vorum. Þeir lítilsvirða áminningar foreldra sinna, prests og kennara, en gefa sig í félag með vondum dreugjum, leuda svo í soll og siðleysi. Kærleiki l'öðursins seudi elskulegan son til Sikkem. Kærleikurinn til bræðr- anna leiddi hann alla loið til Dótan.—“Svo elskaði guð heiminn, að liann gaf sinn eiugetinn son” til þess að frelsa mennina. Þegar bræðurnir sáu Jósef álengdar tóku þeir ráð sín saman um að drepa hann.—“Æðstu prestarnir og öldungar lýðsius tóku ráð sín saman, livernig þeir fengju ráðið Jesúm af dögum.” Jósef var varpað í gryfju, og- bræðurnir settust niður að borða.—Jesús var negldur á kross og kvalararnir stóðu og horfðu á. ■Jósef kom upp úr gryfjunni og gokk í gegn um myrkvastofuna að hásæti Egyft'ilaiuls.—Jesús steig frá krossinum, gogn um gröfiua, upp til liægri liand- ar guðs og ber nú á höfði sér kórónu alheimsius.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.