Kennarinn - 01.10.1899, Blaðsíða 4

Kennarinn - 01.10.1899, Blaðsíða 4
—188— sungið, að minsta kosti sálma. Lúterska kirkjan er iiin auðugasta kirkja af fögrum sálmum og góðum sálmasöng. Séra Hallgrímur er eitt gull- djásnið í þeirri kórónu. Eitt aðal-sálmaskáld Þjóðverja, Páll Gerhardt, var samtíðarmaður séra Hallgríms, og sá maður, sem mest áhrif hefur haft á kveðskap hans. Kingó biskup, hið mikla sálmaskáld Dana, var pá og uppi, og J>yddi séra Stefán Ólafsson, einn samtíðarmaður séra Hallgríms og aðal-skáld íslands á peirri tíð, sálma Kingos á íslenzku. Hinn mikli trúaráhugi siðbótarinnar réði Jjá mestu í heimi andans, sOng boðskap sinn inn í hjörtun, bar andlega birtu frá Betlehem lútersku kirkjunnar, Hyzka- landi, víða um heim, gerði jafnve) bjart eymda-rökkrið norður á íslandi, en skærasta ljósið, sólin andlega, var |>ar sera HallgrSmur. Séra Hallgrímur orti Jöns biblíuljóð og andleg kvæði, og sem trúar- slcáld er hann kunnur og helirmesta ]>yðingu, einkutu setn höfundur paSS- lusálmanna, 50 sálma fyrir föstutímann, út af jtíningarsögu drottins vors Jesú Krists. Af öllu liinu marga nytsaraa og fagra, sem skrifað hefir ver- ið á “ntóðurmálinu” hans og okkar í gegnuiu aldirnar, setn |>að liefir verið talað. jafnast ekkert við J>á frá andlegu sjónariniði, og líklega engu sjónar- miði. Um ]>að kemur p>jóðinni okkar saman, sem J>ó er samtnála um fátt. Þeir sálmar og höfundur þeirra, falla aldrei úr gildi, geta aldrei gleymst, jjó aldir Ííði og alt breytist, “meðan J>ín náð, lætur vort láð, lyði og bygð- um halda.” Sagt er, að hann liafi varið 10 árum æfi sinnar til að yrkja ]>á. Lauk hann við J>á 1060. Fyrsta útgáfa [>eirra Kom út á llólum 100(5, en alls hafa komið út af ]>eitn 40 útgáfur, og hefir víst engin önnur bók verið prentuð jafn-oft á íslandi. Ýmsir merkir menn höfða áður roynt að yrkja út af píslarsögu Jesú, meðal annara Jón biskup Arason og Arngrímur prestur lærði, en hvorki fyr né síðar hefir víst nolclcur maður kveðið jafnvel út af j>ví efni sem séra Hallgrímur Pétursson. Sannast]>ar, J>að sem séra Hallgrímur kvað sjálfur í “Aldarhætti:” “ís- land má sanna, ]>að átt'i völ manna.” Ekkert land netna ísland hoíir átt Hallgrím prest Pétursson, passíusálma skáldið. Margt hefir hann annað kveðið, setn flestir hinir eldri menn námu, svo sem morgunbænina: “í [>ínu nafrti uppvaknaður, er ög, Jesú, guð og maður,” og kveldbænina: “Nú vil ég enn i nafni J>ínu,” sem hvert foreldri ættt að lesa sjálft og kenna börnum sínum. J>á lærðu ungmennin á Islandi J>essi “Heilræði” hans: “Ungum er [>að allra bezt, að óttast guð sinn herra.” Margt fleira. andlegt og veraldlegt, Íiefir hann ort, som hvert einasta íslenzkt ungmenni ætti að netna.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.