Kennarinn - 01.10.1899, Blaðsíða 6

Kennarinn - 01.10.1899, Blaðsíða 6
22. sd. e. trín. Lexla 29. olct. 1899. JÓSEF KASTÁÐ 1 GRYFJUNA. I. Mós. 37:12-24. Minnistexti.—Far þú þá, og vit þú livort bræðrum þínum líður vel og hjörðiuni, og láttu mig svo vita það. (J4. v.) Bæn.—O drottinn guð, himneski faðir, sein hjálpaðir þjónnm þínum til forna og lézt alt snúast til góðs, frelsa oss vegna náðar þinnur undau ánauð synd- arinnar og veruda oss fyrir árásum satans, svo vér fáum þjónuð þér i rétt- læti alla vora daga; fyrir Jesúm Krist vorn drottin. Amen. SPURNINGAli. I. Texta sp.—1. Hvar voru hjarðirnar? 2, llvað bauð Jakob .Tósef að gera? 3. Hvar átti liann að leita bræðra sinna? 4. Faun hauu þá þar? 5. Iivernig komst hann að því, livar þeir væru? (i. Hvar faun hana )-á? 7. Hvar tólcu þeir fyrst eftir honum? 8. Hvað gerðu þeir )>á? 9. Ilvað ráðgerðu þeir að gera? 10. Iivernig hugsuðu þeir sér að hylja glæpinn? 11. Ilver kom )>á Jós- ef til Iið3? 12. Hvað lagði hann til og livað loidili af )>ví? 13. Hvað gerðu þeir, þegar Jósef kom til þeirra? 14. llvar skildu þeir við liaun í bráð? II. Söouij. sp.—1. Ilvernig liafði Jalcob náð eigaarrétti á löadum við Sikk- em? 2. Hvað kann að hafa gert haun órólegiu yíir veru sona siuua )>ar? 3. Uvað langt var þetta frá llebron? 4. Ilvað laugt |>uðnn var Dótan? 5. Hvaða villudýr voru í þessu landi? 0. Því kölluðu þeir Jósel' drauinatnann- inn? 7. Til hvers voru þessar gryfjur þar í óbygðunmn? 8. Því tóku þcir kyrtilinn af Jósef? 9. Hvað geröu þeir með liann seiuna? III. TkúkhædisIj. sp.—1. I-lvaða trúarskoðanir liöt'ðu þeir syuir Jakobs og hvaða þekkingu á guði? 2, Er þekkingin ein nóg, svo maður breyti vel? 3. Hvernig og fyrir hvers áhrif breytist hjarta mannsins til góðs? 4. Afsaka kringuinstæðurnar þessa illu bræður? -5. Gátu þeii búist við að geta al'trað draumunum frá að rætast ef þeir voru frá guði? ö. Hvað héldu þeir að llúben tiefði í huga ineð tillögu sinni? 7. Til livers liefði þið leitt? 8. Hefði það verið nokkuð miuna morð? IV. Heimkæuii.. sp.—1. Var það liyggilegt af Jakob að senda Jósef þannig? 2. Var það samt skylda .Tósefs að íara? 3. Var ráð ltúbens viturlegt? 4. Getum vér verið sekir um morð þó vór ekki beiulíuis úthellum blóöi? 5. Hvað er fyrra áherzlu-atriðið? ÁIIERZLU-ATRIDI.—1. Engin getur fyrirséð live lljótt hættur og óvænt- ar liörmungar bera að höndnm. Vér eigum þvi á liverri stundu að vera búu- ir við sorg og dauða. 2. Ef hatrinu er leyft að ryðja sér til rúrns gerir það jafnvel bræður að morðingjum. FRUM8TRYK LEXÍUNNAR.—I. Sikkem-dalurinn, frjóvsemi hans og sögu- leg frægð. II. Erindi Jósefs til bræðranna; Hatur þeirra og ráðagerðir. III. Angist Jósefs og örvænting; hvað þossi ráðagerð bræðranna leiddi til. K§T4f vannd hefur þentti U.ún lnnt d akökkum ntnfl. Me.nn fari cftir dagectninr/n lexí- aitiut eu i kt'i i'iiðinni.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.