Kennarinn - 01.10.1899, Page 1

Kennarinn - 01.10.1899, Page 1
 Mánaðarrit til notkunar við uppfrœðs'lu barna l sunnudagsskólum o<] heimahúsum. MINNEOTA, MINN., OKTÓBER, 189(J. Nr. 12. HALLG KÍ M U R PÉTURSSON. ( {1614—1674.) Framhald. Árið 1627 (árið sem hinn göfugi frændi hans, Guðbrandur biskup, dó) rændu Tyrkir við Vestraannaeyjar. ’l'óku peir sumt fólk af lífi, par íi raeðal annan prestinn par íi eyjunum, sóra Jón Þorsteinsson, er síðan hefir nefndur verið píslarvottur, góðan prékikara og skáld; en sumt fólk hernumu peir og höfðu tneð sér suður og austur i lönd. Var pað fólk pjáð og selt mannsali. En Kristján fjórði, kotiungur Dana og ís- londinga, innleysti eða keypti 38 manns aftur af Tyrkjum, eftir 9 ára útlegð og ]>rældóm. E>ó slíkt sö góðverk mikið af konungi, má pað furðu telja, að innleysa purfti með fé hið hernutnda fólk frá ræningjun- utn. Er nú öldin önnur. Fólk petta var rneira eða minna snúið frá kristinni trú til Múhameðstrú- ar eða annarar villu, Skildi pað lítíð eða ekkert í dönsku og Jjurfti pví að fá íslenzkan mann til að kenna pví aftur kristindóminn. Til pess starfa var fenginn Ilallgrímur í’étursson. Gerðist haun pannig, æskumaðurinn 22. ára, trúboði hinna hernumdu og pjáðu landa sinna í framandi landi,— hann, setn síðar söng trúna intt 1 hjörtu hinna bágstöddu barna pjóðar sinnar. og bjó til bænirnarokkar. í hópi pessa rændafólks, var kona ein, gift, úr Vestmannaeyjuiu, Guðrið-

x

Kennarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.