Kennarinn - 01.01.1901, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.01.1901, Blaðsíða 1
Mánaðavrit til notkunar við uppfrœðslu barna i siinnudagsskóium og heimahúsum. 4. árg. MINNEOTA, MIKN., JANÍIAlí, 1901. Nr. 3. NÝJA ÖLDIN. r>að er runnin upp ný öld. Síðan vér síoást íittum tal við lesondur vpra hafa komið áramót og aldamót. Vér óskuin öllum góðs og gleð'- ögs nýárs og biðjum guð að blessa oss öllum nvju öldina,. Nyja öldin er einkum ætluð hinurn ungu. Hinir eldri eiga að eins að enda æfi sína á tuttuo'ustu öldinni, en börnin oj unclinffarnir eio-a að lifa H|tt starfs- og proska-skeið á tiyju öldinni. Haö er pví eðlilegt, að vér ltugsum einkuni um framtíð barnanna vorra viö uldatuótiu. Degar vór minnumst allra [reirra framfara, sem átt hafa sör stað á seiu- nsta tnannsaldri nítjándu aidaritinar og allra Jieirra lífspæginda, setn á I,eiin tíma hafa fallið mannkyninu í skaut og hugsum oss' svo, ttð framfar- ’ritar og lífsþægindin aukist að satna skapi eða nteir á dögum næstu kyr- slóðar, Jjá megum vör fyllilega vona, að lífskjör barnanna vorra vetði 'átklu betri en kjör vor, jafntnikið betri og kjör vor eru bet.i kjörum fuöra vorra. Og vór útlendingarnir höfum alla ástreðu til að horfa með gdeði frara til framtíðar afkotnenda vorra í jtessu góða landi, sem guð hef- Ur geíið oss. i Nn getum vór ókvíðnir hofft fratn til ókomins tíma ogséð feðratrú barna vorra borgið? Er víst, aö ),att varðveiti trúna á Jesúm Krist, svo Jatu Hn. slðir fúi síimeinast oss í hintnaríjd?

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.