Kennarinn - 01.01.1901, Side 14
—46—
Lexía 24. febr. 1901. 1. scl. í föstu.
HVER ER RESSI í RAUÐUM KLÆÐUM?
E» aj. 03:1-10.
1. Hver cr þessi, scm lccmur ! rauðum lclœðum frd Edómslandt,
frá Bozraborr/? þessi hinn tír/ulega búni.sem treystir á sinn rnilcla
mátt?—Ey cm liann, trúfastur ! orðum oí/ máttugur til að hjápa.
Edóm, landið, sem afkomendur Esaú bjuggu í. I samlíkingum spúmannanna
túknar það þær lieiðnu þjóðir, sem sðkum uppruna síns cg tögu ttóðu guðs ríki
næst en stóðuþógegn þvi með miklu lialri. llozraborg, liingamla höfuðborg Edóir.s-
lands, 20 niílur suðaustur frá Rauðaliafínu, lieitir rni El-]5useich.—Möðurinu, sem
talað er um, srarar sjálfur spurningu spáinannsins. Maðurinn er enginn aunar eu
Jesús Kristur sjálfur.
2. llví er búningur Jnnn svo rauóur á lit, og klæði J)ín eins og Jress, cr
troðið befur vínjirúgu? 3, Eg hef troðið vínprúgu aleinn; enginn af
landsfólkinu var ineð rnér; eg tróð Jrá (óvinina) í reiði minni. Jrá liraut
lögur Jieirra á klæði mín, og Jrá verkaði'eg klæðnað minti.
Vínberin voru troðin í trogi og lögurinn látinn renna í ílát undir troginu. Svo
fer fyrir þjóðum þessum,sem reittu guð til reiði. Þær verða sundurtroðnar í reiði
hans, Fyrri koma Krists í heiminn var til miskunnar; liinViðari veröur til dóms.
4. Því eg liafði tiltekið liefndardag, og J>að ár var komið, Jtá et; hafðt
ásett mér að frelsa ininn lyð. 5. Eg litaðist um og sá engan lijálparmann;
Mig undraði stórlega, að enginn skvkli aðstoða mig. En ininn armlegg-
ur hjálpaði mér, og mín lieijit aðstoðaði mig.
Engun hjálparmunn.— Aleinn frelsaði Jesús heiminn; liann einn skal og dæma
hann. Fú á föstunni ’eigum vér að niinnast písla frelsarans, fylgja honum út að
krossinum og útí dauðan. M'.nn urmleggur.—Mannleg lijálp var ómöguleg. Endur-
lausn vorer hans verk eingöngu. iMannlegt réttlæti er ekki til.
7. Eg vil minnast á velsrernino'a drottins, otr víðfræoia 1 ans lof fvrir alt
O ö O 0,1 v
J>að, sem liann hefur gert við oss, fyrir J>á mörgu velgerninga, sem hann
hefur auðsynt Israels niðjum af'sinni miskunsemi og mikilli góðgirni.
8. Hann sagði: J>eir eru \>6 mitt fólk, ]>eir eru börn mín, sem ekkt
ættu að bregðast mér; og hann var ]>eirra frelsaii. 9. Aldrei voru J>eit'
svo í liáska staddir, að J>eim yrði mein að; J>ví engill sá. sem stendur fyrir
lians augliti, hjálpaði J>eim. Af elskn sinni og vorkun sinni frelsaði hann
J>á, tók ]>á upj), og bar J>á alla daga liinna fyrri tímanna.
Þetta vers sj'nir, hvernig hann reyndist síiiu fólki frelsari. Engillinn er Jestts
Kriatur.
10. En þeir gerðust mótsnúnir, og lireldu hans hinn htlga anda; gorðist
hann J>á óvinur þeirra og barðist sjálfur í móti J>eim.
Þrátt fyrir miskunsemi drottins féll ísraelslýður aftur og aftur frá hoaum. Iltib
andi.—Þrenningar-iærdómuriim kemur liér strax fram,