Kennarinn - 01.01.1901, Blaðsíða 9

Kennarinn - 01.01.1901, Blaðsíða 9
—41— SKÝPJNGAK. Oss er kent |)<iö fyrst i lexín þessari, að vér skulum ekki leggja í vaua vorn, að kveða upp dóma um aðra menn. Ef þér finst vinur þinn liafa verið ónærgætinu eða þurlegur við |>ig, )>á lát þér ekki fyrir |>að að óreyndu flnnast |.að vottur um ill- an tilgang eða vonzkú hjá lionum, en liugsa heldur sem svo, að )>ú hafir misskilið liann. Vér megum aldrei láfa ómildaun, kærleikslausann hugsunarliátt þrífast iijá oss, þann liugsuuarhátt, sem sotur út á aðra og ætlar þeim ilt. Ivristur segir, að ef vér dæmum aðra, |>i verðnm vér líka fyrir dómum. Vör verðum fyrir slíkt lmgarfar ógæfusamir liér í líli og ófarsælir annars heims. Vertu aldrei aðlinningarsamur! JMuudu |>að, að á |>6r sjáifum eru gallar eins og öðrum. Hreinsa þig fyrst frá þíuurn eigiu syndum, áður en )>ú gerir þig að dómara annara. Einu sinni var færð til Jesú kona, sem kærð var um gl'æp, er vant var að grýta menn fyrir. Fólkið krafðist þess, að .Tesús »egði til, livort liún skyldi grýtt i hel eða ekki. l>á sagði Jesfis: ‘>Sá yðar, sem er syndlaus, kasti fyrsta steininum.” Engiunvarð t.il að taka upp stein. Dæmum eigi um aðra fyr en vér sjálíir vérðum fullkomnir, og )>á getuin vérdæint með kærleika og réttlæti. Þiö liafið öll séð hunda glepsa til manna og )>ið vitið li\Te ólirein og viðbjóðsleg svínin eru. Ekki mundi ossdetta í hug að gefa )>eim perlur eða aðra dýrmæta hluti. Ilér í lexíunni er með hunduuum og svínuntim átt við þá menn, som ávalt eru að setja út á aðra og tala ilt um )>á. Slíltir menn geta ekki verið í guðs rki, og ekki geta ]>oir notið náðarmeðalanua, nema )>eir snúi sér og bæti ráð sitt,. Vður virðist |>að vafalaust örðugt að elska þá, sem yður eru vondir. Það er líka ómögulegt nema með guðs lijál]), og vör niegum biðja guð að hjáipa oss við þenn- an örðugleika. Kristur segir oss að biðja, svo vér eignumst hans þýðu lund. lHðjið, og muu yður gofast liiö góða lijarta, lcitið, og þér munVið tinna )>að í samfélagi iieilags anda, knýið ú og drottinn mun o|ma lijarta siftoggefa yður kærleikan, soiu liann bor í síuu brjósti til alls. Ottist ekki |>að, að guð muni synja þess, scm þér biðjið liann. Þegar )>ú biður föður þinn uin brauð, )>á gefur liann )>ér )>að; hann fær þör ekf-.i stein. Eða ef )>ú biður liann um fisk, þá fær liann )>ér ekki liöggorm. Fyrst )>ú mátt roiða þig á gæzku jarðnesks föðurs |>á ináttu sannarlega reiða |>ig á gæzku þíns hitnneska föðurs, sein er kærleikuriun og elskar sín börn lieitar en nokkur faðir á jörðu. Kappkosta að broyta eftir lífsreglunni góðu, sem Jesús kendi, þeirri reglu að breyta svo við aðra sem vér vildum að þeir breyttu við oss, Þá dæmum vér aldrei liarðlega um aöra og verðum aldrei kaldir og liarðir í hjörtum. TIL KENNARANS.—Far eftir þessum frumdráttum: I. Ómildir dómar: a) Vér fáum sjáliirsamskonar dóma og vér dæmum. b) Vér orum sjálfir svo ófullkomnir, að vér erum eigi færir að dæma um aðra. II. Þegar kærleikurinn situr í iindvegi þá ber ekkiá dómum. III. Kærleiki föðursins svarar bænaákalli barnanna. IV. Að framganga í elsku guðs er uppfylling kærleiks-boðorðsins. Tala um þotta: 1. Fimta bæuin í -‘faðir vor.” 2. llvernig eiga söfnuðir að breyta hver við annau? 3. llvernig orum vér hér livattirtil bænagerðar? 4. Dæmi úr biblí- unni um óþre.ytandi bænir. 5. Var dómur Natans yíir Davíð ösamkvæmur þessari kærleiks-reglu? Mvaða skyldurí þesSu sambandi hafa prestar og dómarar?

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.