Kennarinn - 01.01.1901, Blaðsíða 4
—3G—
Lúterska kirkjan í Bandaríkjunum A 23 fullkomna prestaskóla, og- lásu
[>ar meir en 1,Q0U manns guðfræði árið sem leið. Kigmir prestaskólanna
eru rúmar $2,000,000. Lærðraskólar (oolleges) lút, kirkjunnar liér í
landieru 47 að tölu og stunda par 8,000 ungra manna nám; eignir beirra
skóla eru metnar á $3,500,000. Millibilsskólár (academies) eru 34 og eru
metnir á $200,000. Kvennaskóla á kirkjavor 11; lesa við pá 1,000 ungar
lcónur og eru peir skólar metnir á $500,000.
Lútersku kirkjunni í B indaríkjunuin tilhe)Ta 100 líknarstofnanir, sem
árlega annast um meir en 100,000 aumstadda menn. Eignir pessar neina
$4,000,000. Líf og sál pessara líknarstofnana var guðsmaðurinn dr. W.A.
I’assavant meðan liann lifði, Ilanri var einliver liinn mesti' mannkærleiks-
p >stuli 10. aldarinnar.
Vér purfuni ekki að fyrirverða oss fyrir hið lúterska nafn vort. Enginn
kirkjuflokkur er meira virtur í Bandaríkjunum en lúterska kirkjan. Ilenni
tilheyra sumir mestu vísindamennirnir I Araeríku, t. d. dr. Hilprecht, setn
nú er orðinn heimsfxægur fyrir rannsóknir sínar í Austurlöndum. Líka
tilheyra lútersku kirkjunni margir mestu stjórnvitringarnir og atkvæða-
menn af ölluin stéttum.
LÍKNAR-FERÐIN.
Litla Agnes Gray hafði átt svo undur gott um jólin. IIúii sagði sjálf,
að sér íindist allir, sein hún pekti. hefðu gefið sðr jólagjafir, og hún skildi
ekki í pví. hvers vegna allir skyldu vera henni svona góðir; henui fanst
hún ekkert liafa gert til að verðskulda pað.
En pessi orð Agnesar skyrðu pað sjálf. hvers vegna öllum pótti svo
vænt um liana og vildu gleðja liana. Öllum pótti vænt nm Agnesi litlu.
Fólk sagði pað gæti ?kki að pví geit; pað væri eitthvuð pað viö Agnesi,
sem fiytti með sér sólskin og gleði, livar sem hún kæmi. ()g á pessu stóð
pannig, að Agnes var æfinlega vön að tala blíðlega við alla og búin og
boðin að gera öllum gott. Hún lét sig einu skifta livort menn voru ríkir
eða fátækir og hvort hún mundi hafa nokkurn hag af pví eða ekki, sem
iiún gerði. Ilún leitaðist bara við að hjálpa öllum eftir pví, sem hún gat,
og svo vel hepnaði«t lienni [>að, að hún var af vinum sínum kölluð “iíknar-
engill.
Ein af gjöfunum, sem Agnes fékk uin jólin var fimm-dollara gull-
peningur. Hún gekk vandlega frá honura í kommóðuskúfFunni sinni, o<r
var altaf að velta fyrit sér hvað hún ætti að kaupa fyrii jieninginn, Hana
Jangaði til að eignastmarga hluti en gat ekki ráðið við sig, hvern þeirra