Kennarinn - 01.01.1901, Blaðsíða 10

Kennarinn - 01.01.1901, Blaðsíða 10
42 Lexía iO. feb. 190.1. 2. sd. i níu v. föstu. HLIÐIÐ OG ÁVEXTIRNIR; HÚSJÐ OG VATNSFLÓÐIÐ. Mutt. 7:13-16, 21-27. 13. Ganjjið um liið prön<rva lilið; J>ví það lilið er vítt og sá vegur breiður, sem liircrur til glötunar, osj nii-rgir eru J>eir, ssin liann ganga. 14. Hversu er ]>að lilið J>röngt og nijór sá vegur, er til lífsins leiðir, og fáir [>eir, er liann rata. Liflnu er oft líkt við pílagrímsför í biblíunni, l>eir tvc-ir vegir, sem maðurinn liefur um að velja, eru hér uppmálaðir. Annar ei eins breiður eins og veröldm. Ilann velur maður, (.egar maður fylgir fjöldanum, lifir samkvæmt sínum spiltu tilhneigingum. Sá vegur liggur að liliöinu, sem er inngangur til eilifs'dauða, Hinn vegurinn er líkur )>röngum fjallastíg, örðugur ummferðar, margskonar torfær- ur eru )>ar, fáir vilja liann ganga og fúir komast hann á enda. Þcssi vegnr liggur til eilifs lífs. l>essi vers mótmæla )>ví að allir verði sáluhólpnir. 10. Gætið yður fyrir falskannunduin, sem koma til yðar í sauðaklæð- umensemhið innra eru gráðugir vargar. Kristur er hinn sanni spámaður, sem allur sannleikur grundvaliast á. Allir )>eir eru falssi>ámenn, sem lialda fram gagnstæðum skoðumun við hann. Af[>eirra ávöxtum skuluð J>er J>ekkja J>á. Hvort geta monn lesið vín- ber af þyruum eða fíkjur af |>istlum. Avextir lýginnar eru tvens konar: 1] Lærdómar guðs orði gagnstæðir: 2| Osæmi- leg breytni. Þessu siðara ei lýst í Gal. 5:19-21.—Guðs orð ereinasta mælisuúra fyrir trú og líferni. 21. Ekki munu allir peir, semtil mín segja herra, liorra, koina í himna- rlki, heldur J>eir einir, sem gera vilja míns himneska föðurs. 22. A J>eiin degi inunu margir segja til mín: Herra, lierra, hOfum vér ekki i J>ínu umboði kant, rekið djö.l.t út og gert m irg kr.iftaverk? Hlýðnl við Krlít í ytri hegðun án lifandi trúar er einkis nýt. Margir, som sýnst lmftt llfa siðlegH munu uin slðir uppvíslr verða að drottins-svikum, )>ur )>eir eigi i hjurtuuu trúðu og dýrkuðu. 23. En eg mun segjit þeiin berlega: Aldrei J>okti eg yður; farið frá mór J>ör illgerðumenn. 24, Hver som heyrir J>ossa mlna kenningu >>g brevtir eftir henni, hon- um vil eg líkja við forsjálan mann, er bytjði hús sitt á bjargi; 24. Nú Jcom steypivegn og vatnsjlóð, stormar risu og buldu á J>eí lttisi, en Jxið fi'll eklci að heldur, J>ui Jmð var grundvallað á bjargi. 26, Har ámóti er sá, sem lieyrir [>essa mlna kenningu og breytir ekki eftir henni, líkur heimskum manni, er bygði hús sitt á sandi; 27. Nú kom steypi- regn og vatnsflóð, storinar.risu og clundu á [>ví húsi, Jiá féll J>að og hrun J>ess varð mikið.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.