Kennarinn - 01.01.1901, Blaðsíða 8
Lexía 3. fub. 190].
Níuviknafasta.
LÍFSREGLAN BEZTA.
Matt. 7\1-12.
]. Dæinið ekki, svo pör verðið ekki dænidir; 2. t>ví líkur dómur og
pérfellið vlir öðrum, mun yíir yður feldur verða, eins og ]>ör nnelið
öðrum, munu þeir aftur mæla yður.
Jlatm.iil <•/,■/,:i,—Sitjið ei á dómstólum yflr breytni meðbræðranna. Hjarta. manns-
ins er sólgið í að dæma aðra, en þetta er gagnstætt anda kærleikans. Dómurinn
tilheyrir guði. Samt þurfum vér að varast það meinleysi, sem afsakar óguðleik-
ann. (Esaj. 5:20; Matt. 18:15).
3. Hvers veg'na sér ]>ú flísina í ]>íns bróðurs autra, en gætir ekki að
bjálkanum, sem er í ]>inu eigin auga? 4. Eða hvernig fær þú sag;t við
liann: I.áttu mig taka flísina úr auga ])ér, og sjá, ]>að er ]>ó bjálki í
sjálfs þíns auga? 5. Dú hrægnari, drag fyrst bjálkann úr ]>íuu eigin auga
og sjáðu síðan til, að ]>ú fíir dregið fiísina úr auga bróður ]>íns.
Augamanns skygnist eí'tir yflrsjónum náungans og hefur unað af aö liorfa á þær.
Lærðu fyrst að þekkja þitt eigið synduga hjarta. Drag þaðan út. stærilætið og
sjálfs-réttlætið, sem liylja afbrot þín og afsaka. Ef )>ú lieimfærir' iögmálið upp á
sjálfan þig fær )>ú þekkingu á þinni eigin synd. Til þess er lögmálið ætlað.
(!. Kastið ekki helgidómum fyrir hunda, né perlum yðrum fyrir svín,
að ]>au ekki troði ]>au fótum, snúist síðan að sjálfum yður, og rífi yður í
sundur.
Frelsarinn viðfiefur hér gamalt ináltæki. /Febjídúmu. l>að sem iýtui að guðsþjón-
ustunni, eða það sem komið er f'-á'guði, sem er lieilagiir. Jlaudar.—Skoðaðar
mjög ólireinar skepnur. J-’rrlur,-—tEinkar verðmætar til forna. Guðs orð er dýrasta
perlan.
7. Biðjið, ]>á mun yður gefast; leitið, þá munuð ]>ár íinna; knyið á, og
]>á mun fvrir yður upplokið verða, 8. ÞVÍ liver sem biður, hann mun
öðlast; liver er leitar, liann íinnur, og hver er á knýr, fyrir lionum mun
up]ilokið verða.
9. Eður er nokkur sá af yður, sem gæíi syni sínuin stein, ef hann bæði
um brauö; 10. Eða höggorm, efhann bæði um fisk? 11. Ef nú ]>ör, sem
von lir eruð, tímið að að <r°tr börn im yðar góðar gjafir, hversu miklu
fraiuar mun ]>á ekki yðar himneski faðir gefa ]>eim góða hluti, sem hann
biðja?
Poreldra-ást.in vill bæt.a liverja barnsins þörf. Hvernig getur )>á guð neitað börri-
um sinum umþað, sem þau biðja um og þurfa með? Jiraitd of'fiskur var algengast.a
fæðan í Galílea. Vandir með spilt eðli. Vér feðumst i synd (erfða-syndiui og
vér drýgjuin syndir sjáltir.
1:1. Alt hvað þév viljið að mennirnir gcri yður, það slculuð þtr o<j
þ:tim gera, þoí þctta cr kjarni lögmálsins <></ spámannanna.
Sá maður einn, sem í Jesú litirog iærir elskuna við brjóst hans, skilur |>essa iífs-
reglu, En )>etta veröur dauður bókstaíur, þegar hjartað trúir ekki á Krist.