Kennarinn - 01.01.1901, Blaðsíða 13

Kennarinn - 01.01.1901, Blaðsíða 13
—45— SKÝRINGAK. •Tesúskom (il Kapfirnaum frú fjallinu, )>ar sem lrann liafði flutt liina miklu prétlik- ,11>- Hann fé>r fyrst til liúss lærisveins síus Símonar Pétúrs til að livíla sig (>ar um st,,nd. i>ar var |>á fyrir sjúkdómur og sorg, því tengdamóðir Pétnrs lá sjúk af köldu. A fjailinu liafði haun verið að lækna sjúkar sáfir. Nú læknar liann sjtíkleika 'íkamans einnig. Hann lagði hendur sínar yfir |>essa veiku konu og jafnskjótt 'arð hún heil heilsu. Hún fór á fætur og þjónaði Jesú. ^kjótt bárust tíðindin um komu Jesú út um alla borgina,ogum kveidið komfólk- >ð með alla sjúka og hruma og bað liann lækna j>á. Prelsarinn læknaði |>á alia ineð (»'ði sinu, því iiann elskaði þá og kendi í brjósti uin þá. Ilann var einnig með þessu ''ð uppfylla þannspádóm, sein Ksajas spámaður liafði um liaun spáð fyrir mörgum 'ddtiin. Ilann tók ásig alla sjúkdóma og sorgir mannanna. svo mikiil mannfjöldi safnaðist nú að Jesú til að heyra liann og sjá, að hann sá s<’‘>' ekki annað fært en að lialda burtog yfir um Genesaretvatnið. I>á kom lil lians skriftlærður maður, sem kvaðst mundi fylgja lionum hvert sem knnn færi. Þeir erti tii, sein Kristur ekki kýs að fvlgji sér. Hanti vill ekki liftfa »>eð sér |>á lærisveinM. setn ekki þola að leggja hart á sig, neita sér mn alla liluti og lh> við skort og einstæöiugsskap. Sjálfur hefttr hann engin þægindi lífsins, ekkert hlls né lteimili, heldur má fara landflótta stað úr stað. Hans lærisveinar láta sér "'''Sja að eiga von um lieimili I já ltonum á liimnuin. Annnr maður vildi fáað fara og jarða föðttrsinn, áður en liann legöi af stað með ' e»ú. Jesús lét lianri skilja það þegnr, að þegar köllunin kemttr til inanns og lteil- jlSUr andi býður oss að snúa htig og hjarta til Jesú Krists, þá má engiu jaiðnesk “"ffstin aftra manni frá að Itlýða. l>ogar Kristur býðuross eitthvað þá megttin vér ckki hika ltvað sein eigin vilja voritm og löngun líður. j leiðinni yfir vatnið, hvíldi Jesús sig og svaf. llanu hefur lilotið að vera sér- ('íía þreyttur eftir Iiið langa og eríiða dagsverk. Meðnu liann svaf skall á óveðtir, SV(> báturinu var í liættu. I.ærisveiuarnir ttrðu dattðhræddir. Þeir vöktu Jesúm og aðu hann lijálpar. Hann verndaði þálíka; liastaði á vindinn og lét veröa logn. aiuiig getur liann einnig vorndað oss í vöku og blundi ef vér felum lionnm alt hiðjtim liann fyrir oss. Og liann, sem lægði öldur hafsins, ersá, sem lægt getur dtii'efasemda og ótta sálarinnar. Þegar sála manns hréipar í itáska freistiuga og s-'»dit, “hjálpa þú mér, lterra, vér forgöngttm,” )>á kemur hann óðara til að styrkja °8 vernda. » 11, KENNATÍAN8.—Aðal-hugsunin á uð ganga út á að konna börnunum aö l]' Kristi. Að þvi leyti skiftist lexían i tvo þætti. I. Svarta hlið þess máls \y.fU- ni-vi>d'>>' eru ltér af fylgjendum Krists. 1. llitin skriftlærði. Kristursegir ltann j.'1 ð> »ð liúast við krossbttrði ef ltann fylgji sér. 2, Lærisvtúun, sem vildi fá að ^hðit iöðttr siun. Kristur keunir honum, að liver sem með sér fari afneyti ölltt öðru. ' ^ aerisveinnrtiir í stoi miitum. Jíótspyrna, ofsóknir, aðlinsltir mæta þeim. e ' l!j»rta iiliðin. 1. 8á, sem vér fylgjum er almáttugur. 2, Sá sem vér fylgjum kusamur, ii. Sá sem vér fylgjum er kierleikuriipt,

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.