Kennarinn - 01.01.1901, Blaðsíða 2

Kennarinn - 01.01.1901, Blaðsíða 2
—34— O, livnð oss væri þuð rtbærilegt að líta frain á nýju öldina, ef vér vser- um liræddir um, að börnin vor tyndn trú og kristindómi og mistu sálu- bjálpar-vonina. Diurur vor hinna tldri er bráðum liðinn og nóttin nálgast, [>á vér okki fáum Jengur unnið. Enn [>á lcunnum vér þó að oiga ólifað nokkur ár. Þau ár eru dyrinæt! Á ]>eim getum vér lagt þó nokkra steina í grund- völlinn, sem börn vor eiga að byggja ofan á. A peim árum getuin vér, góðir landar, ef vér höldum saman og vinnum í kærleikanum, uppbygt Jórúsalems inúrveggi sem varnargarð umliverfis börnin vor, svo [>au eigi ]>ar vígi að verjast í gegn vonsku og vantrú. Vér landnemarnir purfuiu að fullgera myndun kirkjulífsins vor á meðal, áður en vör föllum frá. Og [>ér, sunnudagsskóla-starfsmenn! öldin nfja krefst ]>ess nf yður, að ]>essi börn, sem ]>ér við aldamótin eruð að búa út í lííið, komi frá vðar liendi til sín með lifandi trúarfjöri og kristiiegum hugsunarhætti. Um- liugsunin um framtíð barnanna, sem vér við aldamótin erum mintir á, ætti að verða til ]>ess, að vekja alla menn til starfs og áliuga fyrir sunnudags- skóla-starfinu. Myndið nfja sunnudagsskóla nú við aldamótin! Hleypið nvýju fjöri í gömlu skólana! Vaknið, kennarar, *‘sjá, nú er dagur hjálp- ræðisins.’’ Hugsi liver kennari fyir sig um litla hópinn sinn, um livert einstakt barn í klassanum sínurn, Æfi barnsins á nf ju öldinni verður að all. miklu leyti undir pví komin, live vel [>ér leysið af liendi verkið yðar. Sinnið eigi, kristnir kennarar, solli lieiinsins og liafið eigi lijörtu yðar föst við veraldlega fjármuni, en liugsið um frelsi barnssálnanna, liugsið um það, hve óbærilegt ]>að yrði að eittlivert barn misti af eilífri sælu, vegna áliuga- leysis yðar. Guð blessi börnunum nyju öldina og styrki oss veilca til að búa ]>au út í lífið. ÓAFVITANDI ÁHRIF KKNNARANS. Iraun og veru eru álirif ]>au, sem kennarinn liefur samskonar óufvitandi áhrifum livers annars manns, nema að ]>ví leyti að áhrif sunnudagsskóla- kennarans eru annað livort til óvenjulega mikils góðs eða til óvenjulega mikils ógagns. Áiirif mannsins hefnr verið sagt að væri “skuggi sá, sem leggur af kar- akter hans.” Áreiðanléga er í hverjum lcennara sterkur, ósynilegur, ómæl- anlegur kraftur, sem ávalt er að hafa álirif til gó-ðs eða ills, [>ó kennarinn ekki verði var við pað. Uftirfylgjandi saga er sögð af einum fucmidagsskdla-staifuuanni: iiinn

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.