Kennarinn - 01.01.1901, Blaðsíða 3

Kennarinn - 01.01.1901, Blaðsíða 3
dac; hitti liann dreng, sem enginn liafði liirt um, og bauS lionum að koma á sunnudagsskólann sinn. Drengurinn liristi liöfuðið, Kennarinn settist niður hjáhonum og sagði við lnnn: “Viðhðfum margar fallegar bækurog þú mátt fara heini með nVja bók í hverri yiku, Viltu ekki koma á sd.skölann og fá bækurnar'r ’ “Nei,” sagði drengurinn. “Dykir þér gaman að .söng?’’ sagði kennarinn; “á’ið huíum orgel og góða sðngmenn. Viltu ekki koma og hlusta á sðnginn?” Drengurinn vikli það ekki. “Við höfum jólatré á hverjum jóluin og gleðisamkomu úti í skógi a hverju sumri,” sagði kennarinn og fanst liann nú gera síðustu tilraun. “Nei,” sagði drengurinn og kennarinn ætlaði að ganga burt, sannfærður um, að hér fengi hann engu áorkað, þá stöðvaði drengurinn liann og sagði: “Heyrðu mig, verður þú J>ar?’’ “Já,” svaraði maðurinn, “og eg verð kennarinn þinn.” “t>á skal eg koma,” saoði dreno ur. Kennarinn sjálfur er margfalt þyðingarmeiri en allar reglur og aðferðir, og Jjað er mynd kennaranssjálfs, sem stöðugt er máluð á sálu barnsins, eins og sólargeislinn stimplar myndina á glerplötu Ijósmyndasmiðsins. Maður einn, sem alpektur er fvrir þau góðu áhrif, er hnnn hefur haft á heiminn, hefur sagt: “Eg var óþægur og skeytingarlaus drengur, foreldrar mínir vildu koma mér í bekk í sunnudagsskólanum, J^ar sem minst aðhald var, svo eg tyldi. En forsjónin hagaði J>vf svo til, nð eg lenti í lítinn klassa, sem hæglát og sérlega truðhrædd kona kendi. Hún hafði fengið litla mentun og kensla hennar var undur einföld. J^að, sern hún sagði, fékk b'til áhrif á mig, en líferni hennar gerði mig það sem eg er. Ekki man tg útskVringu á nokkuri lexíu, en lotningin, sem hún bar fyrir biblíunni, og ást hennar til Jesú, Iiin blíða lund liehnar oo- feo-urð daofarsins kom mér til að elska J>að, sein hún elskaði og bera lotningu fyrir Jiví, sem hún bar lotningu fyrir.” LÚTERSKA KIRK.JAN í VE3TURHEJMI. Meðlimatala lútersku kirkjunnar í Vesturheimi er 1,580,000. Eru Jvó að eins hér taldir Jíeir, som fermdir eru. Arið 1000 fjölgaði meðlimuin Jútersku kirkjunnar meir on meðlimum allra annara kirkjudeilda. A árinu bættust við hana 00,000. Meþódistar ukust um 52,000; Hiskupakirkjan um 17.000; Presbyteríanar um 13,000 og Baptistar um 5,000,

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.