Kennarinn - 01.01.1901, Blaðsíða 12

Kennarinn - 01.01.1901, Blaðsíða 12
Langaíasta. Lóxía 17. febr. 1901. JESÚS í KAFERNAT.JM OG Á SJÓNUM. Matt. 8:14-26. 14. Síðan kom Jesús í liús Peturs, og sá |>ar móður konu lians; ln'in lá sjúlc af köldu. I'ótur v'nr kvæntur maður; koua hans or hveriri nefnd á nafn. Löngu seinna • . minnist Páll á liana (I, Kor. í):5). Þetta fyrirdæmir þá kenningu kaþólsku kirkj- unnar, sem fyrirskipar einlíli presta. 15. Tók liann þá i liönd henni, og |>á yfirgaf kaJdan liana, en hún fór á fætur og bjónaði ]>eim. Þar sem Kristur er, íiýr eyind og rolæði. Þegar liún var heilbrigð orðin fór liúu og þjónaði Kristi. Ilana má telja fyrstu þjónustukonu (kvenndjákn) kirkjunnar. 16. Um kveldiö færðu [>eir til lnins marga djöfulóða, og rak liann and- ana út meðbrði einu,ogalla ]>á, sem sjúkir voru, læknaði liann; 16. Sann- aðist |>á (>aö, sem spámaðurinn Esajas segir: Hiinn burt tók vorn vóikleika og bar vorar sóttir. i’w l'vdilib.- Verk Jesú í samkundulnísinu (Mark. 1:24-28) og þetta verk hans í iiúsi Péturs hafði verið talað mn allan daginti. Ilvíldardagurinn var nú liðinn ofS nú komu |>eir með alla sjúka til lians. Farísearnir bönnuðu jafnvel <>11 liknarverk á livildardeginum. Orð lnms eitt nægði. Ouðs orð er enn þáalmáttugt. 18. En [>egar .Tesús sá fjiilda fólks hjá sér, bauð hann að fara ylir uin sjóinn. 19. Þá kom einn skriftlærður til hans og sagði viðhann: meistari, eg vii fylgja [>ér, hvert sem ]>ú fer. Þessi maður liefur víst áður verið orðinn lærisveinn. l>essi orð liaus lýsa liinni mestú ástog virðingu.— Fylgið uesú, börn, livert sem liann fer. 20. Jesús msclti: Kefar hafa holurog fuglar liimins skyli, en mannsins sonur befur hvergi höfði sínu að að halla. 21. Annar maður, setn vnr einn af lærisvoinum hans, sagði til hans: herra, leyf mérfyrst að fara og grafa föður rninn. 22. Jesús mælti; Fj’lg [>ú mér, og lát liina dauðu grafa sina dauðu. 23. Síðan steig hann á skip og lærisveinar lians með honum. 24. Garði þá svo mikið hafrót, að skipið huldi af bvlgjunum, en hann syaf. 25. t>á gengu lætisveinarnir hans til hans og vöktu lian'n og sögðu. hjálpa ]>ú oss, herra }>ví vér forgöngum. 26. Kn hann svaraði: hv’> eruð Jxá- .s'po hrœddir. þt'r tvúarveikir? þvl nœst stóð liaiin v/)/) <>tj hastaðiá vindinn uc/ sjóinn; varö þá bliða la<jn. Svo mörg undurog kraftaverk liöfðu seir séð, að trú þeirra liefði átt-að yflrbuga óttan. Þetta er sönn mynd af veikleika manns hjartaus æfiulega. Kn vel sé )>oim sem Jesúm hefur hjá sér í lmfróti og stormum lífsius.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.