Kennarinn - 01.01.1901, Blaðsíða 11
—43—
SKÝIiINGAR.
Kf þú vilt vera sannarlegt guðs barn, |)á verður l>ú að afneita sjálfum þír. Krist-
ur segir, að hver maður verði að velja um aðra af tveimur leiðum. Vör rerðum
sjállir að kjósa. Það lilið er vítt og breiður sá vegur, sem til glötunar liggur og
margir kjósa liann, en vegurinntil eilífs lífs er mjór og færri vilja hann ganga.
Jireiði vegurinn er greiðfær og á þeirri leið er fjöldi samferðamanna og fjörugt
félagslíf. Þar gerir livereins og liann vill. Þaj5 er líkast því að láta berast á báti
Undan straumi; straumuriun ber bátinu áfram og maður þarf ekkert, að leggja á
sig.
Hinn vegurinn er þröngur og fáfarinn. En það er sá vegur, sem Kristur gekk
'noðan liann var li6r á jörðunni. Hann var óeigingjarn, elskaði óvini sína og lilýddi
guðs orði. Þeir sem ganga þennan veg eru að reyna að breyta eins og hann breytti,
en |»að er elcki auðvelt. Ilvernig getur )>ú pról'að það, á livorum veginum )>ú ert?
Ef vór flnnjim að alt gengur grciðlega og vér ekki tökum eftir neinum freistingum
megurn vér ganga að þvívísu, að vérséumá breiða veginum og þess vegnaláti Satan
oss vera í friði, vitandi það, að vér erum þegar orðnir hans eign. Halt þú ekki áfram
a þeim vegi, því endirinn verður það, að þú glatar sálu þinni.
Breytni matins ber vott um hvort liann er góður eða vondur. Kristur segir, að
hað sé ónóg að vér opinberlega köllum hann lierra og segjumst, trúa orði lians.
Vér verðutn einnig að c/e,rn vilja ltane. Á dómsdegi mutiu tnargir verða til að upp-
ástanda, að þeir ltaii kent Krist og gert máttarver.k í haes nafni, en þó mun Kristur
visa þeitn burt frá sér og láta )>á ekki fá inugöngu í lximnaríki. Kristur er á ltimn-
ntn og að vera itjá Kristi er ltimnarikj, en )>að, að vera ekki hjá ltouttm, er helvíti.
Hvers vegna rekur ltann þá burt? Vegna )>ess, að |>eir kunnu hans orð en hlýddu
þvíþóukki. Þeir vissu ltvað þeim bar að gera og kcndu öðrum ltvað rétt er, eu
sjálflr gerðu þeir )>að ekki.
Vér verðumað ltlýða eða ekki ltlýða. Þeitj sem hlýða segir Kristur að sé likir
þeim manni, sent iiygði hús sitt á bjargi svo undirstaða þess var óhagganleg. Það
hús stóð )>ó stórmar gej’suðu og vatnsflóð buldu En )>eim, sem ekki itlýða, likir
Jesús við mann þann, er bygði liús sitt í sandinum, en sem féll, af því sanduriun er
sí og æ að færast til og sópast liurt í vatnsflóðinu.
Látum oss likjast forsjála manninum og byggja ltús lífsins á eilífðar bjarginu
Jesú Kristi.
TIL KENNAKANS, -Svona má sundurliða lexíuna: I. Mwmunurinn, (a) Mjór
vegnr og þröngt ltlið. (b) breiður vegur og vitt lilið. II. Hannsókn, Avextirnir
koma í ijós; ekki það, sem vér játuin, heldut )>að, sem vér gernm, hefur gildi. III.
'J'veir flokkar heyrenda: Hinn vitri lteyrir og hlýðir; liiiin heimski heyrir og ólilýðn-
ast.
Sératök umtnhefni.—1. Náttúrlegt eðli vort og syndsamlegar tilhneigingar er itið
viða iilið. 2, Endurfæðing, iðrun, sinnaskifti, er ltið þri'mgva hlið. íi. Falsspámettn
—einkenni þau, er þeir þekkjast á. 4. Nefn eiuliverja falsspámenn nútíðarinnar
°g sanna tneð guðs oröi, að þeir eru fálsspámenn. 5. Skyldur og ábyrgð kennara.
*’• Ilvað gctum vér af 21. versinu lært viðvíkjandi guðsdýrkuu vorri. 7. Hver eru
einkenui sannkristins manus?