Kennarinn - 01.01.1901, Blaðsíða 15
—47—
SKÝKINGAR.
Spúdómíir eru orð, sem tilkynna oss livað fram muni Uoma síðar meir. Spámenn
eru |>eir kallaðir, sem þau orð tala. Á fyrri döguin kendi guð spámönnum sínum
mikla vizk J og gaf þeim anda stnn. Einkum útvaldi guð spámennina til l>ess þeir
aðvöruðu fólkið í Israels- og Júda-ríki og segðu því, livað fyrir |>að kærai ef það yrði
óguðlegt. I lexíu vorri í dng liöfum vér mynd af vitrun, sem Esajas spámaður fa'r,
þar sem hann sér Messias komandi til að liegna afbrotamöniiununi. Spámaðurinu
sér liann koma fráþví að eyðileggja Edómslaud og l>á |>jóð, sem gjörfallin var í synd
og svívirðing. Klæðnaður lians er litaður i lög vínberjanna í liozra, liöfuðborg-
inni í Edóm. Héruðin þar umlivertis voru auðug af vínberjum og l>ví var þessi sam-
líking, sem öllu fólki var svo ljós, valin. Spámaðurinn spyr: ‘-Hver er l>essi mað-
ur?” Honum er svarað: “Eg em sá, sem er trúfastur og máttugur til að lijálpa.”
Það er frelsariún, liann sem hegnir óvinum síntim en frelsar sitt fólk. Aftur spyr
spámaðurinn:‘‘IIví er klæðnaður þinn svo rauöur á lit?” Messías svarar: “Eg lieti
troðið vínþrúguua aleinn.” I vínpressunui voru vínberin sundurtroðin með fótuii-
um. l.ögur berjanua litaði klseði þeirra, sem nð þvi unnu. Þess vegna voru klæði
lians rauð. Kristur hefur tekið á sig þjónsmynd og treður vínberin. Hann liegnir
óguðlegum. Ilann talar í )>á átt, að guð hafl sett alla óvini sína í vínpressuog skuli
l>eir nú troðast sundur. Jesús á að sigra alla guðs óvini, einn og af eigin ramleik.
IMú tekur spámaðurinn til að lofa guð i nafni kirkjunnar fyrir alla velgerninga
guðs við lýð sinn. Guð liefur verið sínu fólki svo miskunsamiir, af J>ví lianu (>r
góður—ekki vegnaþess að það liafl veröskuldað náð. Ilann sagði: “Þeir eru míu
bönijSem ekki ættu að bregðast mér,” það er, ekki slita sigúr kirkju guðs og undan
verndarhendi lians. Hann gerist svo þeirra frelsari. Alt, sem hann gerði, gerði
hann af hreinni ást og meðaumkuuarsemi. Haun elskaði sitt fólk og sendi sinn
‘•engil” því til lijálpar. Hvernig launuðit þeir lioiium þessa elsku lians? l>eir sner-
ust móti honum og storkuðu hans anda. l>ess vegna varð liann óviuui' þeirra og
stríddi gegn þeim.
l>essi vitrun varð virkileg, þegar frelsari vor kom í heimlnn. Hann varí rauöum
klæðum lituðum blóði. Svo tignarlegur v.ir liann á að líta að Pílatus hrópaði,
“Sjáið manniun!” llnnn kom í frelsandi almættiskrafti, e.n var af ölium yflrgefinn
í raunum síuum. Hann leiö kvalir á líkama og sál meiri en svo að vor manniegi
skiluingur geti ígrundað þær til fuls. Hú eigum vér eilíflega að lofa hann fyrir
hans gæzku. Vanþakklætiö verðskuldar reiði gttðs og hegningu, sem og mun
koma yflr óguölegaá efsta degi.
TIL KEN> AKANS,—I. Fórn, sem er einstök í sinni röð og sem ekkert getur
komið í staðinn fyrin
II. Fórn, sem fram er færð án hjálpar og liluttöku manns.
III. Fórn, sem gerir livorttveggja að lirópa liefnd og bjóða náð.
(Kennarinn skýri í dag nákva nilega )>ýöiug föstunnar og fórnfæringar hugsiin þá,
8em hemit er helguö.) »