Kennarinn - 01.04.1901, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.04.1901, Blaðsíða 1
Mánaðarrit lil notkunár við uppfrœðshi harna i sunniularjsskólum orj heimahtísum. 4. ár£. MINNEOTA, MINN., APliÍL, 1901. ' Nr- (?V. TIL FEKMINGAUBARNA. Brot úr fermingarrœðu rftir ritst. “Krnnarahs Tc.rti: LiUn jx-ldu þeir ]>d. (ið />cir fn'ifðu vcrið mcð Jcnii. -Pgb.4-.1U. Postulnrnir Jíektust. Allir sáu [>aö á [>eim, aö [>eir liöföu veriÖ meö Jesú. Kristnir menn hekkjast. livar sem ]>eir sjást, ]>ekkjast á elskunni til *>'uös (>i>’ manna. Hræsnararnir þekkjast lika, [>eir, sem eru liálfvoljLj-ir o£>' afneita |,ví tneö brevtninni, sem [>eir játa meö vörunum. Oj> heimsbörn- in þekkjast á atliöfnum sínum: léttúðinni, andvaraleysinu. syndinni. Aljir nienn þekkjast á frami>angsmáta sínuni. 0g’ svo vorður einnig með yður, ungu viuir. IXtr [>ekkist. iJað ketnur í Ijbs livaöa mann [>ér halið aö geyma. Venjulega getur almentiingur ek'ki gert stóran ' greinarmun á fermingarbijrnunutn. t>að et vonað góðs utn ]>au öll. En .þegar tímar liða kemur í ljós mikill munur. Sum þekkjast æ betur og betur aö þvi, aö haf.t verið með Jesú; en sutn sVna ]>að, ef til vill strax á fvrsta ári eftir fertniriguna, aö þau'ekki hafa verið tneö Jesú, eða ]>á. að þau eru hætt aö' vera tneð honum. Og þér, kæru fertningarbörn, fáið ekki leynt því [>ó þðr vilduð, hverjum þér i hjarta yðar tilheyrið. Og á hverju vilduð ]>ér hel/.t þekkjast bæði fyrir guði og mijnnutnV Engin virðing g’etur jafnast við það, að maður þekkist á því, að vera "naeð Jesft. Ekkert lof t?r á viö ]>etta: “Líka þektit

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.