Kennarinn - 01.04.1901, Blaðsíða 9

Kennarinn - 01.04.1901, Blaðsíða 9
—8‘J — SRÝHINGAR. FYIUlt BOKNIN. -Ilvoniig byrjar “faðir vor”?. Faðir vnr, fú som ert ú liimn- um. Hver cr þessi faðir vor? Ciuð. Hvar er luinn? Á liimnuin. Hv«rs konr.r staður heldur |>ú l>að sé? I>að er ljóssins ug lifsins Ijústaður, fegúfri og yndælli en vdr getum gert oss í liugarluiHl. . Biblían segir pss niárgt um fegurð, gleði og sælu.liimnaríkis. Bar eru englarnir og antlar allra þeirra góðu og trúuðu manna, sem farnir eru héðan af jörðunni. Jesús er á himuiim og situr )>ar til luegri liandar guöi föður, og fegar vér hiðjúm guð, biðjum vérum alla liluti í lians nafni. Yér gétum ekki talið upp alt gott,seln er á liimnum. Eitt atriði eruin vör elnkum mint á i lexíunui: I>að er engin synd á liiin num. I>ega'r guð skapaði himinn og ji'irð i upphati, |>á var |>ar engiti synd, en symlin kom seinna sökum óhlýðninnar. Alt, sem guð skapaði var gott. Kn" vorir fyrstu foreldr- ar óhlýðuuðiist föðurnum á, liimnum, ciiin og |>ið, börnin góð, stundum óiilýðnist foreldrum ykkar. Viö getum alilrei falið oss fyrir guði. Hann veit.um allar syndir vorar. Adam og Eva reyndu að kenna hvort öðru um, rétt eins og hörntm- um liættir við að gera, en )>að er ljótt, Guði |>ótti mikið fyrir því, að böriiiu haus syndguðu, eins og pabba og mömiim |>ykir ósköp fyrir, |>egar )>ið gerið það, sem rangt er. Og guð varð að hegna inöniiuimm. Syndingerir alla inenn ófarsæ.la. Ef við viljuni fá að lifa hjá Jesú þegar viö för- um burt úr þessuin lieiuii, )>á verðum við hér í líli aöreyna aðldýða boðorðum I a f. Við verðum að liiðja lia in á hverjum degi að hjálpaokkur að véra góð liörn og góðir ihenn og konur þegar við verðuin fullorðin. i\ii‘ð því móti kennuni við líi a öðriim veginu til liimins, )>ar sem engin svnd cr eða sorg en alf er eilífur friður og g'leði. _______'______ FYKIlf KENNAKANA. Jörðin er full af ófriði,'stríði og liirdögúin. Ein þjóð ris upp gjgn aiiiiari; m.iðuriiui deilir og ber<t við meðbræður síua, l>essi andi kemur frani í starfslitinu, félagslítinii; hjá börnutnun við Leiki sína og lijá þeim fullórðnii á heimiluiium. llve sktllileg ófarsæld )>vi er samfara! lliigsuin oss lii'il )>að, setn striðin liafa í lör með aér og alla ógtefu heimilislifsius og ftliigslíl'tins, alt vegna ósamlyndis manuiiiina. ílverer orsök alls þessa liöls? I>að er syndio. Syodin veldur öllum deiluni. öll- ii ii ófrið, allri ógæl'u. E.i g ið Inu'u • li dtiö ois ii *tri líli eltir d cuð imi, með |>ví skilvrði, að vér elskum luim hér i líli og að . álir vornr hreiusist af syndimii fyrir blóðJesú Krlsts. Virðum núeitt augnblik fyrir oss þessa brevtingu til bins lietra Hl's. I fyrsta lagi. Yér verðum )>á lausir viðsyndina og aíleiðingar liennar engnrdei'- ur, engin morð, engin faiigelsi, enyiii sorg, engin hræðsla viðdai.ð-mi. 1 i'iði u lagi. Vér fá'im þá nieii a Irelsi og aukmi kralta. Frelsi! saiinleiknrimi uiuii gera iiss l'rjalsa—l'relsa oss l'rá fávizku og s.vnd. Myrkrið skal hreytast í birtti, veikleiki voi' í st.yrk. Oss verða )>á eigi lengiir sett hin þrörigu takmörk. Vér fáuim |>á vafa- laust aösjá og skoða allan allieim og skilja eðli alls. Vér fáum |>á að undrast gnðs st.ó.unerki um allai a'dir. 1 þriðja lagi. Yér lif nn )>á nær guði. Yév getum lifað lijá lionuin iiér, en vér getum enn )>á ekki séð li inii augliti til auglitis, ekki enn |>ekt cilis og vér erum þektir. Guð er of-dýrðlegur fvrir mr.nnleg atigu að sjá. I liiiiu fullkomnara ást uidi voru eftir dauða líka iians fáuin vér að vera iiiiuri guði og sjá linnu og þá verður vor eihli uuaður fólginu i )>ví, aö lofa og vegsatna hnun um aldil' alda.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.