Kennarinn - 01.04.1901, Blaðsíða 13

Kennarinn - 01.04.1901, Blaðsíða 13
—03— SKÝRINGAR. FYIIIR Bf>RNIN.—Ilefur þií nokkum tíma súð barn, sem nýbúið er að segja ú- satt eöa stela eða gera eitthvaö annáð, sem er Ijótt? I>að er friðlaust. I>að er órólegt. Það getnr ekki horft beint framan í )>ig. Það er eitthvað, sem segir i>ví að (>að liaii gert rangt. Barnið er lirætt. Það úttast, að einliver komi upp nm sig. Svona leið f>eim Adain og Evu eftir að )>au höfðu synclgað. Þau voru liræcld við drottin. Enginn vondur maðnr Iiefur friö. Eu þegar við eruin lirein og saklaus, þegar okkur hafa allir hlutir verið fyrir- gefnir vegna vors kæra frelsura, Jesit ICrists, |>egar við eruin búin að fara til guðs og segja lnmum frá úllum ylirsjúnuin vorum— )>á eru lijörtu vor full friðar og fagnaðar. Guðer (>á ekki leiigur raiður við oss. lTann liegnir oss þá ekki. llann fyrirgefur oss. Hann þurkar iðrunar- og sorgar-tárin af kinnum voruin. Hann segir þásjálfur: “Jlinn friðgefeg yður; lijörtu yðar skelfist, ekki nó liræðist.” Þessi tvens konár lijörtu eru oss nú sýnd í lexíunni annars vegar er friður, en liins vegar ófriður. Annars vegar fvrirgefning synda, en liins vegar liegning fyrir syndirnar. Eu nema svo só, að vór hryggjumst yflr synduin vorum og koniuni til guðs að biðja um fyrirgefningu, liöfuui vér aldrei frið. Hatiö þið nokkurn tima séð mynd af æstu liatl? Osköp, cr liræðilegt að.sjá bylgjurnar á haíinu! Þær hamast aftur á bak og áfram og liafa aldrei frið. Þær kasta aur og leir upp á land. Skipin hrekjast áfram og geta ekki lialdið stefnu sinni. Svona er hjarta liins úguðlega. Það sýuist stunduni sro létt og gott að vera vondur, eu það er ekki létt og gott þegar stonnur guðs reiði dynur ytir. , - EYKIK IvENNARANA.—Ilinir úguðlegu eru sem ólgantli, brimsollið haf, sem kastar aur.og úhreinindum upp i fjöruna. Þessi ókyrrleiki lijartans er af völdum djöfulsins. Ilann æsir sálu manns ineð illum ástríðum og þeytir upp öldum ilskunn.- ar. Ófund, iiatnr, reiði, deiiur, stríð, ágirntl, motð, ósKírlíti, bnktal, þjúfnaður, lygi úhlýðui l'ellur ekkiseni lauf af trjáuum né riguir ofan úr skýunum né sprettur upp úr jörðunni, lieldur erþetta aur og leöja úr mýri og fúlum l'enuin saurugs lijarta. ; Syndirnar eiga allar upptöksín í spilling lijartans. Þar sem vér erum allirað náttúrufari spiltir, þáá vitaskuld þessi samlíking við oss alla. Yér erúm allireius og liafið—stundum er friður og ró, en stuudum æsing og úfriður í íijörtunum. Freistingar illra anda kotna oss til að slíta liöft þau, sem boð-. orð guðs leggju á oss og trú vor á Krist bindur oss með. En )>á rís stonnur og alt æsist og vér skjálfym af liræðslu. Og enginn iiema Jesúsgetur látið koma logn. Stundum úróumst vér líka við áhrii' guðs anda, sem með guðs orði vekur sam- vizkur vorar og sýnir oss sektvora. Stundum koma líka fyrir oss úvænt- ir harmar og æsa tillinningaljfið og kve.lja lijörtu vor. En guðs nndi veitir ávalt frlð. Fyrii'iguðs orð og sakramenti svífur guðs andi yflr vötiiin.og sefar þau. Heil- agur-andi kemur eins og blíður vprblærog andar friðancli og blessandi á sálu ínanns- ins, Hún æsist. )>á ei til úfriðar, en friður, svo sæll, uð engin orð fá lýst, býr í lienni. Þá lieyrast þessi orð eins og ómurofan nf hininum: “Miuu frið gef eg vður, ekki eins og lieimurinu gefur, gef eg yður, lijörtu yðarskellist ekki né hræðist,”

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.