Kennarinn - 01.04.1901, Side 10

Kennarinn - 01.04.1901, Side 10
—90— Lexía 12. uiaí, 1901. 4. s0. e. páska. GUÐ HEYRIR ALLAR BÆNIR. Esnj. 37:14-20, 33-36. 1. En e,r Esekia Itafði íekið-við bréfinu. af'tendimönnunvm og UsiÖ þnð, j/eklc Jiann iijtp í drottins /it'ts og rnkti]wð sundur fyrir drotni. 15. l’á bað Esekía til drottins svo mælandi: i(i. “Drottinn ísraels, alelierjar guð, |>il, setn situr uppi ylir keníb- vtnum'. i'ú einn ert sannur guð yflr ölluin rikjum veraldar, þú liefur gert liimin og jörð. 17. Hneig þitt eyra, drottinn, og lieyr! upp hik, drottinn, þtnum augum og sjá! lieyr l>ú öll orð Senakeribs, þau er lmnn hefur látið sör um inunn fara til smún- nr við liinn lifandu guð! 18. Satt er l>að, drottinn, Assýriukonungur liafa í eyði lagt allar bjóðir og lönd. þeirra, 19. Og goðum |>eirra i eld kastað; [>ví þau voru ekki guðir, lieldur handaverk manna, stokkar og steinar, svo )>eir gútu gert (>au að engu. «0. En þú, drottinn vor guð, frelsa I>ú oss af lians liendi, svo öll riki veraldar inegi við kannast, að I>ú ert drottinn og enginn annar.” 83. Þess vegna segir drottinn svo uin Assýriukouung: “Hann skal ekki inn kom- ast í þessa borg, engri ör |>angað inn skjóta, engan lierskjöld að henni bera, og eng- um jarðhrygg upp hleypa móti henni. 34. Hann skal aftur snúa liinn sama veg, sem liann kom, og ekki koma í þessa borg, segir drottinn; 85. Eg vilvera skjól^ og skjöldur þessarar borgar og frelsa hana, min vegna og vegna míns þjóns Davíðs.” 3f(. Þvi mest út gekk engill drottins og sló í herbúðtun Assýríumanna hundrað útta- tigi <>g íimm þúsundir manus. Og er m«nn risu upp um morguninn var alt fult af dauðum likum. TEXTA HKÝRINGAR. Esekía var |>rettándi konungur Júdarikis og ríkti i Jerúsalem frá 720 til 098 f. Kr. Þó hann væri sonur hins óguðlega Alinsar konungs reyndist hann )>ó réttlátur maður og beztur allra Júdarikis konunga. Hann byrjaði rikisstjórn sína með J>ví að koma á mikilsverðum umbótnm í riki siuu (II. Kon. 18:4 og II. Kron. 29:8-5,10); og endur- nýun musterisdýrkunarinnar (II. Ivron. 29:15, 21, 27-31). 1-Iann náði aftur landar- eign þeirri, er Filistear höfðu tekið frá Júdamönnum (II. Kon. 18:8),og varð óhúður Assýríumönnum, ssm Iagt Jiöfðu ok sitt uin háls )>eim. Assýríuríki var á þeim dög- um hið voldugasta heimsveldi, en Júdaríki var smáríki. Salmanesnr Assýríukon- ungur sigraði Israelsriki og flutti hinar tíu kynkvíslir burt úr landinu árið 781 f. Kr. (Jí. Kron. 18:9-12). Svo settist liann um Týrus og stéið sú umsát í llinni ár. A meðan víggirti Esekía Jerúsalem og bjó sig undir stríð (II. Krou. 32:3-8). Eoks kom Senakeril, hinn nýi Assýriukonungur, með óvígan her inn í Júdaríki. Esekíakeypti hiinn )>á »f sér fyrir of-fjár (II. Kon. 18:13,14). Tveimur árum síðar hóf Senakeríb lierför á licndur Egyftum og lá )>á leið hans um Júdariki. Sendi liann orð Esekia konungi og krafðist, að hann léti ríkið nf hendi við sig. Nokkrir embættismenn Esekia gerðu )>á og samsæri gegn honuin. I þessum vanda gekk konungur til musterÍBÍns og Bendi eftir Esajasi. Esajas réði honuin til að standa öruggur gegn Senakerib. Kom )>á Assýríuher og settist um Jerúsalem og )>á gerðist |>að, sera segir í lexíunni.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.