Kennarinn - 01.04.1901, Blaðsíða 15
05-
SKÝRJNGAR.
FYKTIi BOKNIK:—I dag er hvítasunnuhátíð. Á þessum'degi kom gu<5s andi
af liimui og vargeflnn kirkjunni. “Hvítaaunnudagur” er sama sem bjartur sólar-
dagur. Andi guös lvsir inn í myrkrið í sálum mannanna eius og sólin lysir upp
jörðina.
Fyrst kom KrÍBtur. Ilann er sem skjól og skuggi fyrir alla trtiaöa. Ilugsiö hið
ykkuróskaplegt ofsaveður. öllum gluggum og dyruin er l«st, svo veðrið nái ekki
inn, en úti rífur stbnnurinn upp trén og þyrlar upp moldinni. Svona hefði ástandið
reriö eftir dauöann, oss liðið eins og manni sein er úti í slíku ofsaveöri, ef ekkí
væri fyrir freisarann. Hanu skýlir oss i stormunum. Hugsiö ykkur óttalegt
regnfall. I>á er ófært úti. Kristur er oss sem hlé og hlíf í regninu. Stundum rignir
ekki í marga mánuði og akrarnir og vegirnir verða liarðir og l>urrir. Alt þyrstir )>á
eftir regui. Þegar sálir vorar þyrstir, |>áerJesús sem læktir eða lind í eyölmörku.
Sttindnm er ósköp heitt á sumrin. Sólinætlar lireint að brenna mann. O, livaö vér
vildum i>á til vinna að komast i skugga undir trjánum, Frelsari vor er sem skttggi,
erveross fyrir hitanum.
En frelsari vor er upp farinn til himiiffi. Aður eu ltann fór, hét hann að senda
sinu lieilaga anda. Heilugur andi koin á liiuni fyrstu iivítasuunu og býr uú í lijört-
uin mannanna. An lians væru hjörtun sem sólsteiktar cyðimerkur, eu lyrir hann
eru i>au sem frjúsamir akrar. Hann geftir frið og réttlæti í hjörtun, styrk oggleði.
Fyrir liann verða vond lijörtu góð og vondir menn bæta ráð sitt og breyta kristi-
lega, ef |>eir verða fvrir náðaráiirifum heilags anda. Ef andinn af liæðum býr í
hjörtum vorum |>á verðmn vér ekki sem hið ófrjósama fikjutré, lieldur sem tré
er grær á bökkum hekjarins og ber ávöxt á tækum tima.
FYKIIt KKXNAKANA: Margir spádómar Esajasar hafa i>egar komið fram.
I.exian í dag á vafalaustvið gjöf heilags anda á hvitasunnu. Heilugur andi, |>riðja
jiersóna guðdómsins, var auðvitað til fyrir hvitasunnuna, rétt eins og Kristur var
til fyrir fæðing lians i Iietlehem. Eu á hvítasunnu var heilagur andi geflnu
mönnunum í fullkomnari skilningi en áður og nú er hann ávalt inönnunum jafn-
nálægur eins og á hvitasunnu. En )>að er sami andinn, sem verið hefur frá eililð.
Yerk heilags anda erað kalla oss, upplýsa oss og leiðlieiua oss í öllu, sem lýtur
að sáluhjálp vorri. Andinn starfar í og fyrir náðarmeðulin, guðs orð og sakra-
meiitin. Enginn getur |>vi notið náður lians, sem fyrirlítur náðarmeðuliu eða
hafnar |>eim. Þegar vér njótum þeirrar náðar, að iieilagnr audi býr i oss, i>á líður
oss uudur vel, eruin sérlega sælir. “Sjálfur andinn vitnar ineð voruin anda, að vér
séum guðs börn.” lleilagur andi er fuKkominn, en andi vor er mjög ófullkom-
inn og þótt vér njótum guðs anda verðum vér (óaldrei fullkoranirí feseu iífl. Þeg-
ar listamaður tekur barnsliönd og lætur hani halda á bustanum og stýrir lienni
til að mála verðurverkið ekki eins fullkomið og lians eigið verk, en miklu fuli-
komnara en ef liarnið hefði gert )>að sjálft. Svp er siunband guðs anda og vorij
mida,