Kennarinn - 01.04.1901, Blaðsíða 11

Kennarinn - 01.04.1901, Blaðsíða 11
SKÝRING-AR. PYKIU BÖRNIN:—Hrað mörg ykkar knnna að biðja? í bæninni tölum vdr rið guð, sein rör að nönnu ekki sjáum en sein sör oss og heyrir livað vír segjum. Stunduin biðja börnin, ef til vill, uin (>að, sem væri skaðlegt fyrir þau. l>að veitir faðirinn oss ekki, en lætur heilagan anda sinn sýua oss yíirsjón vora og breyta lijartalagi voru, svo vér ekki biðjmn slíkra liluta. Ouð lioyrir ullarbæuir, ef þæreiu einlægar og auðinjúkar. Ilænin er oss getin af heilögum anda, sem hvetur oss til að biðja. Drottiun liafði iieitið Esekía konungi að vera ineð lionum og konunguriuu trúði i>vi orði. Oguðlegir ineim reyndu saint til að koma lionuin til að vefengja guðs l'yrirheiti. Kn konuugurinn liélt samtúfram uö treysta guði og liað uú til guða aö þyrnni borg sinni, sein nú var umsetin af griinmuin óvinum. Guð lieyröi bæn lians og liét J>ví, að óvinirnir skyldu ekki ná borginni. Konungurinn trúöi og drottinu sendi engil sinn í herbúðir óvinamia til nð slá í hel 185,000 inanns. Frelsarinn sngöi: “Ilvers )>ér liiðjiö föðurinn í mlnu nafni, þaö mun liann veita yður.”—Einu sinni var lítill drengur, að eins sjöára ganiall, og móðir hans lá fyrir dauðanuin. Dreiigurinn klifraði upp stiga npj) í litið loítlierbergi,féll )>ar á ktié og bað á þeunan liátt' “O, drottinu! leyfðu lierini mömmii að lifa.” Sro sofnaði liann. l'ogar linnn vaknaði var lireyting til batnaðar orðin á sjúkdómi móðurinnar og liún liföi. Fyrir átirif þessarar söitui móður varð drengurinn löngu seinna prestur og prédikar nú guðs orð. Ouð vill að öll börn biðji sig og vér eigutn að biðja um heilagan anda svo vér getum fyllilega treyst fyrirheitum lians og beðið iianu af lireinum og elskandi Ujörtiim. FYKIlt KKXNYKANA.—Lexian sýnir oss jnrðneskan konung kropinnákné fyrir konungi himinsim. Vandi linns er stór, þörf lians þung. Traust Imns og trú þrýtur eigi. “Ákalla mig í neyðinni og eg skal frelsa )>ig og )>ú skalt vegsama mig,” segir drottinn, og á )>etta orð og öiinur þvf lík reiðir nú Esekia sig. Esekia rakti sundur fvrir guði liið BvÍTÍrðiloga hréf Henakeríbs. Með því er ois kent að lorta guös aðitoðnr, þegar illir meun otsii'kja oss og trú vora. Og oss er með þessu da mi kent lirnð vér inegum gera í öllum vauda lífsins: “Kigir þú við liöl að búa, bífir freistni, sorg og þrar.t, óttast ekki, bieniii ber oss beina leið í drottii s skaut.” Takið eftir tivaða staö K lékia velur til að tiiöjn guð og ganga fram fyrir tmi.r, 1 þessum óskaplega vandu leit ir koimi guriiri í guðs hús. Ouð li-yrir bæiúr siii' a barna alls staðar. Kn á st erM i og mert i raunastundunum <*r enginn staður, si in jafnast, geti við guðs tiús. Maður leit.ir )>angað merri ósjálfrátt í nej ð og sorgum lil'siiis. Esekia liefur fimdið liið sama og vér Ii)jótuni ullír að linmi, nð |>ö guö sé ekki fjarlægui ncinum af ots. )áiilnn on l\<rgi eins nærri og í guðs eiþin liúsi. l>ar er alt lieilagt og guði vigt. Andi vor beygir sig |>ar ineð dýpstrl lutningu og lijörtu vor llnna |>ar iiinilegast til iiins sæla samfélags við gtið og freisaraiin. “I>ar lýeir luins orð, lians lilessaö borð þar blegBun oss liefur að færa.”

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.