Kennarinn - 01.04.1901, Blaðsíða 5

Kennarinn - 01.04.1901, Blaðsíða 5
“Sjáðu [5»ttii! . l£g lvofi feigið fimin krónur fyrir p>á lijá lionum Birni rakarii!" sa<rði Jóhannes litli frá sór nuniinn af oleði. Nii koiu læknirinn inn í húsið, skoðaði Miirtu og gaf Ivenr.i meðul. Hann'sá það, að lvungur og þreyta, vökur og áreynsla voru orsiik veik- innar. Hann stóð þar við góða stund, skoðaði Skrifbókin» lians Jóhann- esar litla og talaði um hitt og þetta við Jiau mæðginin. Svo lofaði hann Miirtu að hjálpa henni um meðul og senda henni stiVku til að hjúkra htínni, os hann efndi orð sín. Hann saoði öllum, er hann liitti, söcruna um liann Gulltopp litla, og allir, sem heyrðu hana, voru fúsir til að rötta peim hjál|)arhönd. líakarinn gleymdi heldur ekki að segja peim söguna. sem hann átti tal viö og.varð Jjaðtil pess, aðenri þá fleiri lögðu pei.n lið. Þegar Marta komst á fætur, ætlaði hún að byrja á sömu vinnu aftur, en læknirinn bannaði lienni [jað. Hann sagði að hún væri ekki fær um pað. Hann útvegaði lienni vinnu á sjúkrahúsinu, sém hjúkrunarlconu og þar gat hún vel únriið fyrir honum Gulltoppi sínum. Honum geklc svo vel í skólanum að lækri- irinn tólc hann til sin eftir að liann yar staðfestur, pví liann purfti að fá sér ungling, sem var gáfaður, ötull og áreiðanlegur. 1 frístundum sínum las Jóhannes litli í bókum læknisins. Nokkru síðar kostaði lvann hann til pess að lesa læknisfræöi og gekk honum [vað ágætlega. Xvi var hann orðinn læknir. Gyltu lokkarnir voru fari'irað dökkna en urigi læknirinn átti ehn þá'"sa-ina saklausa bárnshjart- aií. I.æknirinn gamli, .velgerðamaður lians, dó og.Jdhannes tók við stöðu hans. Hunn hafði móður sína hjá sér og mundi hénni upþéjdið. Nú var húu barnfóstra fyrir liann. Jóhannes átti fyrir konu dóttur garnla læknis- ins. Vænt þótti Mörtu um litla snnar son sinn, sem átti glóbjarta !okku og dökkblá augu alveg eins og Gulltojipur liafði liaft. Hún luifði geymt einn af lokkunum lians eins og nokkurs konar helgidóm. Þegar Friðrik —svo liét sonar sonur liennar—hafði vit á bá sagði hún lionuin siiguna af honum Gulltopp og henni mOmmu hans. “0, kæra amma!” sagði litli Friðrik, “Mðr pykir vérst að ln'in mamma' mín er ekki líka fátælc og veik, svo eg gæti látið klippa af mér lokkana fyrir lianaó’ “Elsku barnið mitt!” svaraði Marta. “Pakkaðu guði fyrir aö okkur líður öllum vel. Ef pú vilt Vera eins góður sonur og liann faðir þinn var og lilyða alt af foreidruin pínum og verða peim til gleði og anægju þá verð- ur guð eins góður við |iig og liann lioíir verið við liann Gulltopp minn. b>á finnur ])ú J.að, að guð blessar pá, sem hlyðn fjórða boðorðinu -pú manst hvernig það er?’’ Shí. JCl. Júuajínessön þ/ddi.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.