Kennarinn - 01.04.1901, Blaðsíða 7
SKÝRINGAlt.
KYIUK KOKNIN.—Byrja mætti inoð Vví að segja frá miklu horliði, sem kemuf
sigrihrósandi heim, syngur þjóðsöngva sína og kallar til varðmannanna að opna
iilið horgarinnar, svo allir geti gengið iun, því sigurinn er unninn.
(luðs liörn treysta guði almáttugum einum. Þegar þau syngja um guð og Jcv.úm
stvrkjast þau í trúnni og uppörva aðra.
ísraelshörn vissu, að guð var initt á meðal þeirra, og hófti lofsönginn af öllu
lijarta. Ekki duga inúrveggir, vígi ué vopn ef guð nlmáttugur er ekki með oss.
Kirkjan er guðs horg og “eilíft hjarg.” Kristur er stjórnari liennar. Borgai-
liliöin opnast fyrir oss og oss er boðið inn [Skirnin, kristindómsfræðslun, fermingin,
prédikun guðs orðs, altarisgangan]. Eins og einn ltlekkur í keðju kemur með ann-
an hlekk með sér, svo leiðir einn maður auuan inn í horgina lielgu og til Iírists.
Börniu, sem óttnst guðoglilýða lians hoðum eru ekki lirædd, því þau vita að guð
hefur ávalt kraft til að vernda og varðveita. I>ó enginn mnður sé hjá o«s er guð
nálægur og ekkert er að óttast,
Stórar og voidugar borgir meö vígjum og fallbyssum falla ef þæreru óguðlegar,
og engiu borg er eins sterk eins guðs horg. Hún stendur að eilífu. l>e8BÍ horg cr
kirkjan. Húu er vort vígi, vort eilífa hjarg.
“Hún stöðugt jafnan standa kann,
Þótt stormur æði hyrstur;
Því hún er liygö á hornstein þann,
Sem lieitir—Jesús Kristur.”
FYRIK KENNAKANA.—Þetta er sú borg, sem grundvölluð er á hjargi og gerð
er af liöndum guðs almáttugs. Hún er bygö á kletti þeim, sem Jesús sagðist mundi
liyggja kitkju sina á og helvitis makt skyldi aldrei á hetini vinna. Guð liefur
iilaðið varnarmúr* kring um liana og tilhúið vigi fyrir hörn sín.
Þegar liiið hennar opnast ganga boðsgestirnir inn, þeir sem hoðnireru til hiúð-
kaups lambsins, klæddirhrúðkaupskla'ðuin—skrúða réttlætisins. Þeir hafa reynst
trúfastirog ganga nú inn til eilífs friðar, því )>eir treystu ávalt drotni síuumguði.
Borgin er liygð á eilífu bjargi og “hún )>arf ekki sólar við eða tungls til að iýsa,
þvi dýrð guðs uppljómar liana, og iamhið er liennar ljéis. Þjóðirnar skulu ganga
í hennai' ljósi, og konungar jarðarinnar f*ra lienni sína dvrð og vegsemd.”
Vegur liins réttlúta liggurað þessari borg. Hinir ríku og dramhlátu fyrlrlíta liina
fátsekuog nauðstöddu, sem treysti guði og iðka réttvisina. Ilinir dramhlátu og
sællifu leita að horgum þessá lieims og sækjast eftir lioldlegri gleði. En guðs hörn
sækjast eftir því cinti, uð fá að lifa i borg liins lifanda guðs.
I þessari horg eru þau liihýli, sein Jesús liefur lieitið að tilbúa öllum sínuin læri-
sveiuum, ölluni þeim, sem elska lianii af lijarta og þjóna lionuin og lilýða hér í líti.
I húsi liins himneska l'öður skulu hinir útvöldu samansafuast af allri jörð og lifa
lijá guði að eilífu.
Oss linst stundum að vér lieyra óminn af lofsöng hinna sælu guðs harna i borg-
inni eilífu á liimnum. Þau eru aðsyngja lofsöug hinna endurleystu: “Mikil og dá-
8amleg eru verk þín, drottinn guð alvaldi, réttvísir og Hánnir eru þínir vegir, þjóð-
anna konungur! Hver skyldi ekki óttast þig, drottinn, og vegsaina þitt iiafu? Þvi þú
einu ert lieilagur; allar |>jóðir skulu koma og falla fram fyrir þér.”