Kennarinn - 01.04.1901, Blaðsíða 8

Kennarinn - 01.04.1901, Blaðsíða 8
Lexía ö. maí, JOOl, 4. sd. e. páska. ENGIX SYNI) NÉ SORG' í HIMNARÍKL. Es tj. '00:1-7, 17, 1S, 25. 1. Eg lieli bænhcyrt pú. sein ekki báðu; eg ICt |>ú fiiimi mig, sem ekki leituöu rnín; eg sagöi við i>á þjóðj sem ekki ákalláfií tni<j:‘ “Sj'ú, liör em eg.” i. Egútiítti hendur mínar daglega til ),ess l'ólks, sém cr ólilýðið, sem gengur á illum vegum eftir eigin hugþótta; i!. Sein reitir mig jafnlega til reiði, og |>að frnmmi fyrir tninni augsýn; sem fórnfærirí aldingörðum, og brennir reykelsi á tigulstpinuni; sem lætur fyrir berastí dauðra mauna gröfum, og er uni na'tur í liellum, etursvína- lcet og liefur óhreinan mat í ilátum sínum; 5. En segir >ó (við aðra); “Ear Hí burt, kom ekki nærri mér; eg er lielgari en |m.” Þegareg verð reiður, skulu slíkir nrenu verða aö re.vk, og að eldi, þeiin er allan dag brennur. (i. Sjá! |>aö stendur skrifað frammi fyrir mér: eg vil eKki þegja, lieldur gjalda; og gjalda skilvíslega, 7. I5æði syndir sjálfra þeirra, og svo syudir feðra þeirra, segir droftihn, þeirra, er brendu reykelsi áfjöllum uppi, og smánuðu mig á blótliæðunuui; eg vil mæla þeim út hið forna athæfi þeirra, og gjalda |>að skilvíslega. 17. því sjá, eg skapa nýjan himin og nýjá jörð; liins fyrverundl slcal ekki framar inlimt verða, og það skal enguin í liug lcoma. 18. Gleðjist lieldur og faguiðæ og æ vtir |>vi, sem eg skapa; |>ví sjáið, eg ummyncla Jcrlísalemsborg i fögnuð og innbyggj • endur liennar í gjeði. 25. Wfir og Uhfib xkulu wrn nnnmn ú bHt, Ijónið /ln xtvá mvi ioríojffinftið*kal wrn ormmiufieðn. Heergi d uúnu ■Jieilnga fjulli slutlu Jmu noklatd ]>uð ifrnmmi hufu, sem eriU cðu ekaðeamlegt, eegir clroltinn. TEXTA-SKÝUIEGAi:. i. v. í 64. kap. (8. v.) sögðu |>eir grátandi, “æ vór erum )>ó allir )>itt fýlk.” Guð kvéður nú (2.-5. v.) npp þann dóm, að öllum foi'liertii Gyðiúgunum slculi vera út- skúfað og heiðingjarnir teknir í þeirra stað. “Sjá, liór em eg.” lietta segir guð til lieiðingjanna. Israel var þogar kallaður með súttmólanum við Abralirim. Öllum þjóðum býður guð nú til sín fyrir Krist-—2. v. “Ötrðtt hendur míiiar." Guð liefur ávalt boðið Gyðinguuum til sín. Allan liinn lauga dag undlrbúuings tímans var liauii aö laöa þáaðsér, en þcir vildu eklci lcoma, eklci þiggja náð lmns. —8. v. “lleitir mig til reiðí,” (V. Mós. 82:21) og þeir einu sinni slcömmiiðust sin elcki fyiir það, lieldur frömdu svndir sínar opinberlega. “Fórnfærðu í aldingörðum.” Eklci í guðs liúsi, lieldur livar sem vera vildi. “Keylcelsi á tigiilsteinum.” A ölturum, sem |>eir gerðu eftir eigin geðþótta. 4. v. “Ilauðra mannn giöfuni.” Þeir leituðn frótta til framliðinna, eins og andatrúarmenn nú látast gera Það var bannað (V. .Mós. 18*11). Líka var Gyðingiinum liannað að etá svínakét (III. Mós. 11:7) 5. v. liór er hræsni þeirra lýst. llún er guöi andstyggileg. -6. v. Kanglæti manna er skrifaö frammi fvrir guði og verður eiidurgoldiö ef maður ekki sór að sér. 7. v. Syndir feðranna ganga að erfðum. Þaunig verða til svndir, sein snerta alla þjóðiua og húm öll líður fvrir. 17. v. Slessías og lians heiliigu siculu rilcja á 'iinni nýju jörð. (Esaj. 84:4; II. Pót. 8:10, 5:7).- It*. v. Fögnuðtir hinnar endurfædtlu Jerúsalemsbori.- ar, kirlcjiinnar. 25. v. Allur ófriður hverfur. Eilífur friður ríkir í samfólagi út- valdra eitis og fvrst í Edcn.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.