Kennarinn - 01.04.1901, Blaðsíða 4
/
— 84—
‘‘Já, liún er ákafloga veik og við liöfum ekkert að borða og hún deyr ef
eg get ekkert hjáipað henni. Ó, íiýtið pér yður! liún verður lirædd um
mig- ef eg verð lengi í burtu.”
liakarinn klipti lokk úr fallega hárinu hans; liann komst við uf því.
liversu einlægur og saklaus liann var og ætiaði að fá lionum fimm krónur,
en í pví leið yfir Iitla Gulltopp. Hann lá í stólnum alveg einsog hann
væri dáinnf var pað bæði af kulda, sulti og preytu, Haöurinn, sem
var inni hjá rakaranum var læknir, f^eir stutnruðu stundarkorn yfir
Jóhannesi litla og fyrir nákvæma hjúkruri læknisins ' raknaði Gulltoppur
viðaftur. Honum var færður góður matur að borðaog rakarinn og lækn-
irinn horfðu á hann brosandi. I>eim bæði pótti gaman að honum og kendu
í brjósti uin liann.
Svo fökk rakarinn honum 5 krónurnar. Hann starði á pær ste'inhissti
og sagðir ‘'Hað er pó ómögulegt að púr ætlið að láta mig hafa petta alt
fyrir hárlokkana. sem hafa vaxið án Jiess að eg hefði nokkuð fyrir peirn.” •
“Jú,” svaraði r.ikarinn, “og læknirinn ætlar að keyra með pig heimi' til
hennur miimmu pinnar og vita hvernig lienni líður. Hanri hjálpar lienni
oitthvnð ef liann getur. Svo ætla eg að gefa pér dálítið af brauði og
smjiiri, parna liefur pú epli ög tvíbökur og ymislegt smivegis.”
“O, kæri herra, petta er langt of-mikið,” sagði litli Gulltoppur og
gleðitár runnu niður eftir fölu kinnunum hans. “Guð gefur mór miklu
tneira en eg heíi beðið hann uni, Eg got ekki pakkað guði og vður nógu
\Í1 fyrir alt petta.”
Skvldi nokkurt mannsbarn nokkurn tíma liafa verið glaðara ogliamingju-
sainarit en -Jóliannes litli, par seni 'iíann’sat í kerruniii hjá læknirnum? Nú
var hónuiii elcki kalt, pVí fæknirinn hítfði breitt ofan á líarih hlvja ullur-
ábreiðu, og lianu var lieldur ékki sv'angur. Hað varlaiigt síðan lian'n liafði
fengið eiris mikið og gott að borða. IJonuin syndist alt, sem lianri leit á,
vera hundrað sinnum fallegraen áður; alt brosti við lionum. Eftir stutta
stund voru peir komnir lieim til lians.
Móðir.hans hafði: vaknað skömmu eftir að hann fór oo- beðið lengi eftir'
Gulltopp sínum. Ilún skildi ékkert: í pvi að liann ltefði hlaupið í burtu,
jiað var ekki'líkt lionuin. Nú kotn liann lilaupandi til liennar með öndina
í hálsinum og sagði:
“(), mamma! Eg kem með svo góðan iælcni og alt, sem Jiú Jiarft. að Jiór
batuar bráðum." , . • ' ...
Marta reis upp við olnboga og brosti frantan í Gullto]ip sinn. “Heyrðu,
Gulltojijiur minn," sagði liúr, “Hvað er orðið af fallegu lokkunum Jiínum?”