Kennarinn - 01.04.1901, Blaðsíða 12

Kennarinn - 01.04.1901, Blaðsíða 12
I.exía 19. maí', 1901. ~ 0. sd. e, páska. J’ltÍÐUlt OG ÓFltI.DUlt AXDANS. , * Kxaj.. §3:15-21. ■ ■ !•>.-]>ví syo segir hinn liáleiti og hátt npphafni, liaun, sem ríkir eilíflega, lieilágt er liaus nafn: “Eg bv á háum og helgum stað, og þó er eg hjá (eim, sem liafa sund itrknvroinn-og auðmjúkan auda, til |>ess aö lífga anda liinna sundurkrömdu. 1 <>.■ Eg ávita eigi ætið, og reiðist ei ícflnlegá; því |>á mundi vanmegnast andi mann auna, og |>ær sálir,;sem eg heti skapað. 17. Sökum þeirra inegnu ágirndar reiðist eg þeim, svo eg byrgi mitt auglit fyrir þeim, og slæ þá; eg reiðist |>?gar (>eir rísa á móti már, og fara fram því. sem þá sjálfa iystir til; 18. Eg sé þeirra athafnir og )>ó fyrirgef eg |>eim, leiði )>á og Veiti aftur liugsvölun, liverjuin þeim, sem sorgmæddir era.' • 10. Eg skapa ávöxt varanna, “frið, frið,” fjær og nær; þannig viðrétti eg liág þeirrg, segir drottinn. 20. Ku, hinir óguðUi/n eruxem vlffiifiiU haf, xem lildrei getur l:i/ri vcrit) orj hvrm bglgjur út- lcasta aur oy leir. 21. Hinir óguölegu liafa engau frið, segir guð. . TEXTA-SKÝHING A.H. í ö(i. og 57. kapítulunum liverfur Esajas frá fyrra umtalsefnisínu, iýsingunni á Messíasi og verki lians, og.fer.að tála við samtíðarmonn sina og landa. I 50. kap. 1. v. prédikar liann aftnrhvarf eins og Jóliannes skirari. 1 50:9, o. s. I'rv. ávitar liann liina “blindti viikumenn,” óguðlega leiðtoga rikis og kirkjti. I upphati 57. kap. kvartar liann yiir |>ví, hvc fráfall góðra inanna sé lít.ið ltarmað. Svo ávitar lianti Gyðinga f.yrir afgriðadýrkun. Loks (57:13) huggar liann þa,semvona á drottinn tneð fyrirheiti 14. versins, sem á þann hátt á að skilja, að guð mttni greiða veg bæði Gyð- ingunum hettn úr herleiðingunni yflrvofandi og svo öllutn iiógværum og trúuðum mönnutn frú sj'ndalífl þessaheimstil fre’lsarans Jesú Krists. 15.v. fullvissar alla um að þetta lyrirheiti rætist. Skilyrðið f.vrir því cr, að meun- irnir auðmýki sig. liér er líka dýrðleg iýsing á drotni og vegsemd haits. llaitn er cinn. l>að cru ekki margir gttðir eius og’heiðingjar trúa. JSafn hans er heilagt,. kraftur lians takmarkalaus.—10. v. “Jíg ávíta ekki ætíð.” Guð er miskurisamur (II. Mós. 34:0,7) sítiu fólki, öilu fólki. Guð liegnir til þess hatm liuggi og geli líknað en ekki til að eyðileggja (8álm. 103:8-14; Esaj,42:3; Matt. 12:20; I.úk. 15: 17,18).—17. v. “Megna ágirnd,” óleyflleg elska á jarðueskum hlutum, fjármunum, löndtim ogsæiliti. l>að er í eðli sínu skurðgoðadýrkun (Kól. 4:5; Matt. 5:24) og rót alls ills (i. Títn. 0:10). “Byrgi mittauglit” og“reiðist.” llaiinætlaði nú að opinbera sig (sýna auglit sitt) í sinni miskunsemi. I>egar guðs ásjóna ekki lýsir ytir oss hverfum vér í myrkriö. 18. v. “Eg sé |>cirra athafnir.” Hann tekur eftlr iðrun þeirra og )>á fyrirgefur guð æflnlega (.ler. 31:18,19; Esaj. 55:7: 01:2,3)- 19. v. “Skajia ávöxt varauna,” La tur menn gjalda sér þakkar- og lofgerðar-bænir (Hebr. 13:15) fyrir frelsun þnirra. Af eigiu krafti getur maður elcki iðrast og trúað sér til sálu- hjálpar. “Erið, frið.” Kyrst og fremst er liér átt við frið fyrir Gyðinga fyriróvinum þeirra, en í viðtækari inerkingu iim frið fyrir alla minn f.yrir bað, að fá fyrirgeln ingu synda sinna.—20. v. lljartahins óguðlega liéfur aldrei frið. I>að er fult af girnditin, óleyfllegum ástiíðum og samvizt'.u kvölttm ásamtótta viðdauðannog dóm- inn— 21. v. “Segir guð.” Spámaðuriuu talar upp á guðs ábyrgð. Jlanu veit lianu er inublásiuu af gtiðs anda.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.