Kennarinn - 01.04.1901, Blaðsíða 3

Kennarinn - 01.04.1901, Blaðsíða 3
-83- ekki haldið áfruin. Guðs orð oo sakramentin eru samtenginoar pættirnir niilli vors ojr frolsarans. Ileilaour andi byr í Jiessmn náðanneðulum o<r starfar fyrir [>au. Notið ]>vi vel náðarmeðul drottins. Kn Jjó "etur ekki verið um neitt andleot sanifélajr við Krist að ræða, nema samfara Jjví sé lireint ojr fiekklaust llferni. I.ifið J)á svo vel og brevtið svo kristilega, að allir sjái að [>ið hafið verið með .lesá. í bæn minni legg eg yður nfi s m ung' 0 n að brjdsti f elsarans. Gu' al- máttugur geíi, að J>ér aldrei verðið slitin frá brjóstum hans. GULLTOPPUIi. (Niðurl.) Fyrst liljój) hanu til fútæku konunnar, sem hjálpaði J)eim stundum og bað hana að líta eftir henni mómmu sinni, J)tí hnnn sagðist ætla ofan í bæ og ekki koma aftur fyr t n eftir tvær klukkustundir í fvrsta lagi. Svo kvaddi liann konuna og ldjóp af stað. Hann tók ekkert eftir ])ri, að liann rar aðframkominn af hungri; ekki heldur hugsaði hann urn ]>að, J>ó napur norðanvindurinn léki um fölu kinnarnar hans og blési í gegn um þunnu treyjuna lians og gótóttu sokkana. Hann hélt áfram [)an<;að til liann kom að rakarastofunni. Maður stóð við dyrnar, en liann veitti hon- um enga eftirtekt, heldur drap högg á hurðina, lauk upp og gekk inn. I>ar var hlytt og notalegt. Skrautklæddur herramaður, sem Björn hafði verið að »nda við að raka, var að furn í yfirfrukkann sinn og tala við rakarunn; en Gulltojipur tók ekkert eftir j)VÍ, liann sá að eins skærin á borðinu og rakarann, sem var brosloiturog glaðlegur eins og áður, oghann sagði með Ondiua f hálsinum: “(), góöi rakari! Klijipið af mér hárið og gefið mér jieninga fyrir |)að, avo eg jreti keypt meðul og sftpu handa henni mönimu minni, annars deyr hftn! Kn fvrir alla inuni flytið J)ér yður, J)vi hftn er orðin livít eins og engill áhimnum, en liftn má til að lifa og vera hérna niðri á jörðinni hjá mér, svo við gotum soinnii orðið sainforða til guðs og lir.ns pabba mlns. Egsit hérna og bíð sftir að j'ér klippiö mig; eg skal vera alveg grafkyr á meöan.” Og lutnn vnr sestur í rakarastólinn og hafði hagrætt sér að öllu leyti til [)ess að vera við pví bftinn, að rakarinn kæmi að klijipa liann. “Nei, livað er ])etta?” segir rakarinn, “er [>að mögulegt að ])ft viljir láta klijipa fallogu lokkana J)ína'í Manstu ekki hversu ant J)ér var uiu J)á, [>eg»r eg var að gera að gamni inínu við ]>ig forðum; ]>á J)aust j)ft eins og tóit langt i burtu, fjr hfm mikið veik, ln’tn mamma J)ínV”

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.