Kennarinn - 01.06.1901, Blaðsíða 1

Kennarinn - 01.06.1901, Blaðsíða 1
Mánaðarrit til notlcunav við uppfrœðslu barna l sunnudagssJcólum. KTT8TJÓRI: B.JÖHN K. JÓNSSON. 4. árg. MINNEOTA, MINN., JÚNÍ, 1901. Nr. 8. “GÆT ÞÚ I.AMBA MINNA.” 1 [K'ssum orðum, sem .fesús mælti við £ímon Pótur, er fól<rið alt “lög- rnúlið og sp4mennirnir,": hvað embætti sunnudagsskóla-kennarans snertir. Kennarinn hefur það verk fengið að gæta lambanna í safnaðar-björðinni. Og livers lömb eru blessuð börnin kristnu, senr í sunnutlag'sskójann konra? Hver á þau? Þau eru guös lömb. Jesús á þau. Hverliefur falið kennur- unum þetta verir? Kristur sjálfur hefur falið þeim það. Mikla virðingu liefur Jesús svnt þör, kæri kennari, með því að tneta þig þess verðann, að hafa þetta vandaverk á hendi. Milda sæmd hefur hann s/nt þér tneð þvi, að trúá.þór fyrir börnunum síuum, senr hann elskar svo heitt. lin liafur þá .)esús borið of-tnikið traust til þín? Ætlar þú að láta ásannast, að þú sórt óverðugur? Já, víst ert þú óverðugur og ómakleg- ur þessarar virðingar. Að því loyti ómuklegur, að þú liefur ekki krafta til að leysa verkið af höndutn eins og verá ber. En hefur þú v i 1 j a á því? Langar þigtilað reynast trúr? Biðurðu guð þinn af öllu hjarta að hjálpa þór? (Jndir því, hvort þú hefur þennan vilja, or það komið, hvort þú getur verið kennari. Og þessi vilji synir sig' í því, að þú kappkostir að lifa svo fögru og íiekklausu lífi, að þú megir, að því leyti, teljust fyrirmynd hjurðarinnar, Mundu, að þú gætir lamba drott- ins meir með breytni þinni, ljeídur en nokkunj ttma með kenslunni í skólar.um.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.