Kennarinn - 01.06.1901, Blaðsíða 2

Kennarinn - 01.06.1901, Blaðsíða 2
SAMVIZKUSAMUR DRENGUR. Þýdd sindnaija. “Koindu hingað, Karl litli,”sagði ráðsmaðurinn góðmótlega. Drengurinn gekk frá lyftivélinni sinni og kom að skrifborðinu með ánægjulegan eftirvæntingar-svip á andlitinu. “Hér færð [>ú prjá dollara til að færa lienni mömmu pinni lieim I kveld,” sagði ráðsmaðurinn og lagði prjá skínandi pcninga á borðið. “En eg átti ekki að fá nema hálfan þriðja dollar uin vikuna,” sagði Karl. “Já, pað er nú satt,” sagði ráðsmaðurinn, “en pessi hálfi dollar, sem um fram er, er gjöf til pín. Dú ert satt að segja sá lang-bezti drengur, sera við höfum nokkurn tíma haft við lyftivélina.” “O, pakka yður fyrir,” svaraði Karl, og augu hans tindruðu af gleði. “Komdu svo snemma á morgunmálinu, svo—” “A morgun!” hrópaði Karl, og vandræða-svipur kom yfir liann. “Já, pví ekki á morguh'?” spurði ráðsmaðurinn. “Dað er sunnudagur,” stundi Karl upp. “Já, svo mun vera,” mælti ráðsmaðurinn brosandi, “en lyftivélin stend- ur ekki kyr pó sunnuchtgur sö. Við fengjum pá brátt orð í eyra frá gest- unum.” “Já, en mör myndi ekki líka að vinna á sunnudegi,” svaraði lvarl ráða- leysislega. “Vertu ekki að neinni heimsku, drengur; pú ert dálítill vandlætari. Ileldurðu pað se Ijótt að vinna á sunnudögum?” “Já, herra minn, og eg held eg geti ekki komið.” “Jæja, gerðu eins og pér synist,” sagði ráðsmaðurinn ólundarlega, “en ef pú kemur ekki í vinnuna á morgun parftu ekki að koma á mánudag- inn.” Karl andvarpaði, tók peningana pegjandi og gekk burt. Um leið kom herramaður einn inn í skrifstofuna. “Drengurinn við lyftivélina er greindur og kurteis piltur,” mælti hann. “Jlvað heitir hann?” “Karl Henson.”*Svaraði ráðsmaðurinn. “Hvar á hann heima?” líáðsmaðurinn skyrði frá pví og maðurinn skrifaði pað í vasabók sína. “Eg held pör liafið gert rangt að vísa honuin úr vistinni,” sagði hann. “Ekki rak eg liann,” svaraði ráðsmaðurinn. “En þá rekur hann sig sjálfur. Iianu hefur sannfæringu og stendur

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.