Kennarinn - 01.06.1901, Blaðsíða 4

Kennarinn - 01.06.1901, Blaðsíða 4
—116— “Eg skal ráðast til yðar, herra niinn. Ilvað er ætlast til að eor vinni?"' “E<f er lOyfræðingur og eg J>arf að fá mer vikadrong á skrifstofuna. Eg veit pú rnunir kunna að skrifaV’ •‘.íá, lierra miiin. Hað or sagt eg skrifi lieldur vel." “Pá skal eg láta }iig gera afskriftir.” “Hvað á ey að fá í kaup um vikuna?” spurði Karl. “Nú, petta kalla eg íorsjálni! Firnm dollara á viku í kaup.” ‘‘O! O!” hrúpaði Karl og klappaði ósjálfrátt saman lófunurn. •'llve nær á eg að byrja?’’ “i>etta kalla eg áhuga!” sagði gesturinn. “Eg ætlast til að bú komir nú þegar með inér.” “lúir hafið eltki spurt. livort eg liafi nokkur meðraæli.” “Og pað ætla eg heldur ekki að gera.” “Þör hafið ekki sagt mér hvað pér heitið.” “Eg lieiti Gilbert Farnsvvorth. Hér er nafnkortið initt.” Iiánn fékk Karli pað ekki, beldur rnóður hans. “Eitt enn,” sagði Karl og liikaði við, “er æt!ast til að eg vinni á sunnu- dögum ?” “Nei,” svaraði gesturinn hát't og með mikilli áherziu. “Ef eg iiéldi, pú værir fáaniegur til að vinna á sunnudögum, pá vildi eg ekkert liafa með pig að gera.” Þegar vikan var iiðin lét Kari aldrei af að lofa liúsbóncia sinn. “Eg sagði pér pað ruamma,” að guö mundi annast okkur og k jör okkar mundu batmu. Hefur pað ekki komið fram? Veistu livað? Húsbóndi minn hafiii lieyrt livað eg sagði ráðsmanninum á hótelinu, og hjá-honum fékk liann að vita iivar við ættum lieirna. Hann er góður, nákvæmur kristinn maður. Fa'lleg skrifstofa, stuttur vinnutími, iétt verk, gott kaup, og bráðum fæ eg meiri vinnu og betra kaup hjá honum. Það var gott eg fór ekki iiftur á liótelið.” “Eg sé að guðs hönd liefur stjórnað iiilu pessu,” sagði móðirin með lotnineu. O DROTTINS DAGUlt. Vér köllum hvíldardaginn venjulega sunnudag. En í nýja testament- inu er liann oftast nefridur d r o 11 i n s d a g u r. Postularnir töluðu um “drottins dag,” og í söfnuðum peirra var dagurinn haldinn sem drottins dugur. Og hyers vegna nefndu postuiarnir pennan helga dag drottins dag?

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.