Kennarinn - 01.06.1901, Blaðsíða 11
—123—
SKÝRINGAR.
FYRIR BÖRXIR.—Nú PáR postuli ataddiir í Aþenuborg, höfuðstað Grikk-
lands. Frel8arinn hafði ekki eimiiigis prédikað fvrir voluðum, höltum og blind-
utn, lielclnr líka í liiiini glæsilpgu Kwpermium ogdvi ðlegu Jenísalem. Og liann
liai'ði boðið, “l'arið út um allau lieim.” Ptíll postuli kotn ekki til borgaritmar til að
sjá skraut liennar, ekki til að skoða liofin glæsilegu, l>ar sem Aþeuuinenn tilbáðu
ekki færri eu J0,000 guði. Nei, liann koin ti) (>ess að kenna þessum fávitru speking-
uin að þekkja einn sannan gtið og þann, sem liann sendi, Jesúm Krist. Speking-
arnir grisku buðu Páli upp á liæðitia, sem köllnð var Areópagus eða Marz liæð.
I>ar stóð hið mikla hof orustu-guðsins ðlarz og þinghús liins æðsta réttar. I>ar tal-
aði Páll og íiutti boðskapiun um Jesúm og upprisu hans fyrir hinutn lærðu og
miklu möfinum.
Áður en hann prédikaði fyrir spekingunum, liafði hann fiutt boðskap sinn í
samkunduliúsum Gyðinga þeirra, er bjuggu í borginni. Enn fremur er skýrt l'rá
)>ví, aö hann liafi dag hvern gengið á torg borgariAnar og talað við livern, er lianu
þar hitti, um drottin sinn Jesúm Krist.
Spekingarnir lieyrðu svo getið um þennan einkennilega mann, sem boðaði nvja
trú. Heimspekingar eru þeir menn kallaðir, sem mikið littgsa og lesa um eöli
hlutanna og orsakir fyrir rás viðburðanna. ðlikið var af slíkum niönnum í Aþenu-
borg. Jin vegna þess þeir ekki þektn guð afvegaleiddust þeir oftust í luigsunum
sínum og skilningi. Epikúrir hétu þeir spekingarnir, sein liéldti því frain, að he.im-
urinn og alt, sem í honum er, væri til fyrir tóma tilviljun; að með andlátinu værialt
lif úti og að því ætti tnaður að “hafa góðann tíma” meðan lítið entist.
Stóilcar voru þeir kallaðir, sem kendu að farsældin Væri i'ólgin í vizkunni. I>eir
lcendu lneinleika siðferðisins og þoliumæði í þrautuin. Eu þeir fundu enga sanna
farsæld, af því þeir þektu ekki sinn liimiieska föður.
lleiuispekingarnir vildu heyra keuiiingu Páls, uf því þeim var forvitni á þvl. En
lang-flestir liiieyksluðust á heuni og völdu Páli lirakyrði.
FYRIlí IÍENNARANA. - Páll í Aþenuborg. Það er einhver merkilegasti kap-
íturnin í ælisögu hans. llinn frægi postuli í iiinni frægu borg, nmkringdur liinuin
frægu spekiugum. Báðir aðal-fiokkar spekinganna lilustaá orð liins lielga postula
Krists. Hiuir drambsömu spekingar liæðast að opinberun guðs. Eins og allir
góðir og trúir prédikarar guðs orðs boðar Páll kjarna kristindómsius; hinn upp-
risna Jesúm Krist. Það var n\ kenning. Og sú kenning er ávalt ung og fersk.
IIeimspekin gríska er fallin, en tiúin, sem Páll boðaði á Areópagur, boðast æ víðar
og víðar uin beim. llún er sannleikurinn, sem liefur sigrað heiminn.
Margir í'reisfast til að hefja heimspeki og heimspekilegar líl'sskoðanir upp yfir
hinn klára kristindóm nyja testamentisins. Ljót synd er |>að einnig, að koma tii
kirkju fyrir forvitnissakir, til aö lilusta á nýjann prédikara eða nýstárlegar prédik-
iinir um ný efni eða nýjann söng, eöa til að sýna ný föt og nýja iiatta,