Kennarinn - 01.06.1901, Blaðsíða 9

Kennarinn - 01.06.1901, Blaðsíða 9
—12Í— SKÝRINGAR. FYR' R BÖRNIN.—'Tímóteusi- var frá barnæsku kunnug heilög ritning, setú getur upjjlýst mann til sáluhjálpar (II. Tím. 3:15). Tímóteus liafði lært ritningar- greinar og biblíukafla, þegar lian.n var uugur. Mamma lians og amma höfðu kent honum. iflð eigið, börnin góð, að vera fús að læra guðs orð. Þegar Timóteus þroskaðlst að aldri fór frækorn )>að, som í æs’cu var sáð, að bera ávöxt. Vár lesum )>að (Pgb.. 10), að hann liafl verið lærisveinn frolsarans og til- iieyrt röfnuðimun aunnð livort i Derbe eða Lystra- Hann. var enn )>á ungur að aldri, því fleiri árum siðar ma lti Páll að euginn skyldi lítilsviröa Tímóteus sökum æsku lians.(I. Tim. 4:12). Þegar Páil kom al'tur á stöðvar þessar í annari trúboðsferð sinni lútti hanu Tímó- teus og leiztvel á liinn unga maun. Ekki gerði hann sig þó ánægðan með útlitið eitt, lieldur fór liann til formanna safuaðarins og spurði )>á að því, hvernorðstír þessi unglingur liefði. Allir bártt honuin liinn bezta vitnisburð og létu mikið ytir trú- rækni lians og siðprýði. —Er hægt að gefa]>ér þonuan vitnisburð? Núþurfti Páll að fá mánn sér til aðstoðar við kristniboðið. Hann valdi Tímóteus. Eftir þetta unnu þeir saman Páll og Tiinóteus, ekki æflnlega nálægir hvor öðrum, en ávalt sameinaðir í anda og kærleikanum. Tímóteus reyndist postulanum ávalt ‘•elskulegursonur,” og hann þjónaði Páli með trúmensku. Væri nú elcki gleðilegt efþú, ungi maður, unga kona, gætir likst Timóteusi? Á þeim tíinum voru að eins fáeinir kristnir söfnuðirá við tig dreif innaii um lieið- indóminn. Þegar búið var að stofna söfnuðina, þurfti kennimenn til að ferðast um milli þeirra og leiðbeiná þeiin. Mikil hætta var altaf á ferðum, að villur kæmust inn í söfnuðina. Þurftu því kennimenu )>essir að vera staðfastir og öruggir, láta ekki leiðast afvega, þora að áminna og ávita, hvernig sem því var tekið. Þettaverk hlaut Tímóteus. Hann fór víða um lönd. Evrst var meö honuin annar trúboði að nafni Erastus. Timcteus var sendur til Masedóuíu, þar sem Páli postuli liafði þegar myndað söfnuði í Filippi og Tessaloniku (Pgb. li:21-22); síðan til Korinþuborgar (I. Kor. 4:1 i); og svo aftur til Þessaloniku (I. Þess, 8:1-2); og loks er hann í Efesus og veitirsöfnuðinum þarforstöðu (I. Tfm. 1:3.) Verk Tímóteusar blessaðist, )>vi liann var staðfastur og einlægur. Páll unni lion- um inest allra vina siuna. Að síðustu lót Tímóteus líflð fyrir málefnið. (Ilebr. 13:28). Takið Tímóteus yður til fyrirmyndar, ungu menn! EYRIR KÉNNARANA.—Sérstaklega þarf að sýna fram á |>að í tilefni af.lexi- utini, hversu ómiSsandi kristileg uppfræðsla á heiinilinu sé. Sýnið frani á, að þessi ungi inaður átti móður sinni og ömmu að þakka )>að, að liann nú var góður maðnr og íiafði bezta orðstír meðal bræMtmna.—lívernig stóð á )>ví að Páll umskar Tínió- teus? Seinna neitaði liann að umskera Títtis. Páll fylgdi úvalt þeirri grundvallar- regiu, að ytri siðir og regiur gerðu livorki til né frá. Væru )>ær ekki gerðar að skilyrði eða grundvallaratriði, leyfði liann )>ær; en ef átti að gera ytri serímóníur að trúaratriði og sáluhjálpar skilyrði, baonaði liann þær. Tala um það, sem fylgir: 1. Kristnir foreldrar. 2. Áhrif góðs manns. 3. Hvern- igprestar og starfsmenn kirkjunnar þurfa aö lialda á aðstoðarmönnum og trúföst- um vinum. 4. Hvernig getum vér lijálpað þeim? 5. Heimfær lexíuua upp á trú- boðs-skyldur kristiuna mauna.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.