Kennarinn - 01.06.1901, Blaðsíða 13
—125—
SKÝRINGrAR.
FYRTR BÖRNIN. I dng er nss saet frá nokkrmn af viimm 02; gamvevkamilnn-
um l’áls--Akvílas, Priskillu oít Appolós. Vár skildum við Pálseinastí Aþenuborg,
mí í dair íiuniim vír lnmn stacldmin í Korin|m, annnri borg ú Grikklandi.
I þessnri borg bjó Gyðingur, sem Akvilns iiét. Hann var nýkominn þangað
ásamt lconu sinni Priskillu, frá Ítalíu. Þau liöl'ðu f;irið þuðan fvrir þá si'ik að róm-
verski keisarinn bannnði G.vðinguin að vera í Róm.
Þim Akvílas og Priskilla trúðu á Krist. Þnu báru mikla virðingu fyrir Páli post-
ula og lniðii honum að halda til lijá sír.
Þau voru ekki rík og urðu nð vitina tiart fyrir líti sínu. Páll postuii liafði lært
iðn í æsku, tjaldsaum. Þau Alcvílas og Priskilia uiinu fyrit sér með þeirri atvinnu.
Postulinn vann með þeim. Þáu voru öll iðjusöm. Af þessu dæmi eigum vér itð
læra þarfa Iexíu. Vér eigum öll uð vinnn, öll uð reyna að gera sem rnest gagn í
lieiminum. Páll kendi lærisveinum sínum, að ef | eir ekki vildu vinna, ættu |>eir
heldur ekki mat uð fá. Guð ætlast til nð allir vinui eitthvað þarllegt. En fyrir i>að
þurfum vér ekkl að fórsmá skyldnr vorar við kirkjuna. Vér eigum líka að vera
iðin og ástundiinarsiim við þau störf sem vér liöt'um í snfnaðarfélaglnii.
Eftir nokkurn tíma sigldu )>au öll, Páll, Akvílasog Priskilla, áleiðis til Svrlands.
A ioiðinin dvaldi Páll um tíma í Efesus og |>ar urðti þau lijónin eftir. l'm sama
leyti kom til Efesus Gyöingur nokkur, Appolós að nafni. Iiuð var ungur maður.
Hann trúði á Jesúin Krist og elskaði hann. Ef vér elskum eiulivern mann, |>á
viljum vér fá uð vita sem mest um liann og þekkja hanu sem bezt. Appolós vildi
líka fá að laera meira um Jesúm. Akvílas og Prjskilla buðu lionum oft lieim í hús
sitt. og töluðu við hann um Jesúm og uppfræddu liann vel. Vouandi eru nú öll
börnin liér.í skólanum eins fús að læra um frelsara sinu eins og Appollós. Seinna
fór Appollós víða og kendi löiiduni sínum að tnia á guð og frelsarann.
EA’IÍIR KENNARANA.—Atvinna þeirra Akvílasar og Priskillu varð orsiik |>ess
aö þau kyntust Páíi og komust til trúuriiinar á Jesúm Krist. Svo einföld meðul
brúkar guð þráfaldlega til nö koma náðar-ráðstöfunum sínum lil leiðar.
Hversu mikla virðingu lnifa ekki þessir lítiluiðtlegu liandvcrksmenn hlotið í
kristniiiiii, og iiversu miklu góðu |>uu í'engu til Ioiðar komið. llvoiki auðlegð né
lærdóiniir er skilvrði fyrir því að maöur geti uimið þarftverk í guðs kristni. Auð-
mjúkar bænir og einlæg þjónusta liinna fátækuog smáu liafa mikiu meiri blessun
í för með sér fyrir söfnuðina heldur eu auður hinna riku, skraut liinna liáu og
mentun hinna lærðu, ef liina ríku, háu og lterðu skortir auðmýh'tar-anda og heilag-
leika.
Appollós var málsnjuil maður, ra'ðusköVungur liinu mesti. l>að er gáfa, sem að
eins örfáum möniium veitist. Hann var líka brennandi fjörmaður. Þessu til við-
bótar liafði iianu þá ylirburði, að liaim var vel að sér í ritningunni. Að þessu ’eyti
getuui véröll líkst, lioniim, orðið vel aö oss í guðs orði, og það er líka ineira um það
að gera en ult annað. Htiun aflaöi sér upplýsingar um guðs vegn. Alt líf vort á
að vera helgað því verki, að læra meir og meir aö þekkja guö og hans ráðstafanir.
Af þessum einlægu, áliugamiklu, lítilmótlegu starfsmönnum í kirkjju postulanna
eigum vér að Jæra alvöru, einlægni, sjálfsafneitun.