Kennarinn - 01.06.1901, Blaðsíða 6

Kennarinn - 01.06.1901, Blaðsíða 6
—118 4. sd. e. trín. Lexía 30. júni, 1901. TÖFRAVITRINGURINN ELÍMAS. P</>. 13:4-12. 4. Þossir, sem af heilögum anda voru útsendir, fóru til 'Selevsíu og sigidu þaðan til Sýprus. 5. En meðan |>eir voru í Salamis, boðuðu þeir guðsorði samkunduhús- um Gyðinga. En |>eir liöfðu líka Jóhannes fyrir meðhjálpara. (i. En sem þeir fóru um alla eyjuua til Pafus, fuildu |>eir J>ar töframann nokkurn, falsspámann Gyðinga- kyns, að nafni Bar-Jesús; 7. Hann var með iandstjóranum Sergíusi Púli, manni hyguum, sem bauð til sin Barnabasi og Sál, og óskaði að lieyra guðs orð. 8. Þá stóð móti þeim Elímas, töfravitringurinu (því svo )>ýðir nafn þetta), hann reyndi til að snúa landstjóranum frá trúuni. 9. En Sál, sem og liút Páll, varð fullur af lieil- ögum anda, livesti á hann augun ogsagði: 10. Ó, (>ú djöfuls aonur, fullur alls fals og og fláræðis, óvinur allrar réttvísi, Jætur þú aldrei af að rangsnúa réttum vegum drottins? 11. Vit nú að höud drottins mun liitta þig, og hlindur munt þú verða og ekki sjá sól um tíma. ,Jafnsmartfélí j/Jir hann ]tol:a <>(/ myrkxr, svo ad h«nn riífnt.i viii I ring, o</ leitaói einhvem, er leitldi hunn• 12. Þogar landstjórinn leit þennan at- huið, trúði liann og undraðist kenningu drottins. TEXTA-SKÝRINGAR. 4. v. Þeir Páll og Barnabas lögðu nú á stað frá Antíokkiu í fyrstu trúboðs-ferð l’áls (Arin 45-51 e. Kr.). Með þeim fór Jóhannes Markús, guðspjalla-maðurinn- Sdevsín er hafnarhær 16 mílur frá Antíokkíu. Syprus er stór eyja í Miöjarðarhaflnu liér um hil 75 milur suðvestur frá Antíokkíu. Eyjan tilheyrði Iíómverjum á þeim dögum; nú tillieyrir hún Englendingum. Barnahas var ættaður frá Sýprus. 5. Snlamis er borg á suðaustnr strönd Sýprus. Alls-staðar hoðuðu plpstularnir fyrst Gvöingum fagnaðarerindið, en svo heiðingjuin. Jóhannes Markús var aðstoðar- maður postulanna en ekki jafningi þeirra að emhætti.—6. v. Pafus var liöfuðstaður eyjariunar, sérlega ósiðsamleg borg. Bur-Jtsús (þýðir sonur .Tesú eða Jósúa), var töframaður og falsspámaður, er samkvæmt )>ví sein átti sér stað í fornöld, róttist gera undur og kraftaverk. Haim liefur að líkindum verið öðrum mönnuin fróðari uin öfl og lögmál náttúrunnar og því getað hlekt skilning fólkslus.—7. v Landstjór- inn rómverski á eynni, Sergíus Páll, liáfði fyrir löngu verið þreyttur orðinn á héið- indóminum og villum töfravitringanna og sendir því eftir þeiin l’áli og Barnabasi. 8. v. Elímns er arahiskt orð að uppruna, sem þýðir galdramaður. Þessi Eliinas vildi hrekja kenningu postulanna og fyiir hvern inun afstýra því, að iandstjórinn aðhyltist liana.—9. v. Hér er postulinn fyrst nefndur rneð nafuinu Páií. Sumirlialda að hann liaíi tekiðnafn Sergíusar Páls. Aðrir ætla að liann liafl valið ser þetta naln þegar hann gerðist postuli al' auðmýktar-tilflnningu, því orðið Páll þýðir “lítill.”—Ö.-12. v. Ilegning Elímasar og dómur vantiúarinuar,

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.