Kennarinn - 01.06.1901, Blaðsíða 8
5. sd .e. trín.
—120—
Lexía 7. júlí, 1901.
LÆlilSVEINNlNN TÍMÓTEUS.
P'jh, 16:1-4; II. Tím. 1:5; Pgb. 19:21-22; I. Kor. 4:11; I. Tess. 3:1-2; I. Tím. 1:3.
Pgb. 10:1. Eu er hann kom til Derbe og Lystra, hitti haun þar einn lærisveín að
að nafni Tímóteus; móðir hans var Gyðinga ætt'ar og liafði tekið tní, en laðirinn var
grískur. 2. Hann hafði góðan orðstír af bræðrunum í Listru og Íkoníu. 3. Páll
vildi liafa þennan með sér, og umskar liaun sökum Gyðiuga, er voru í þoitn stöð-
um, því allir vissu, að faðir lians var grískur. 4. Þegar. þeir nií fóru um borgirnar,
buðu þeir mönnum að halda þásetninga, sem ályktaðir voru af postulunum og öld-
ungunum í Jerúsaiém.
Il.'Tím. 1:5. Eg man tilþinnar fahlawfu tr&ar, er fgrst bjó í iimnui þinni Lóh
og móður þinni Evníku, og mn eg er sannfairður um, gð líka hýr í þér.
Pgb. 19:21. En er þessu var oröið framgengt, ásetti Páll sér í anda, aö ferðast um
Masedóniu og Akkeu til Jerúsalem og sagði: þegar eg er .búinn að vera |>ar, ber
mðr að sjá Kóm. 22. Nix sendi iiann tvo, sem voru honum við höud, Tímóteus og
Erastus, til Masedóníu, en dvaldi sjúlfur um tima í Asíu.
I. Kor. 4:17. Þess vegna sendi eg t.il yðar Tímóteus, minn elskulegan son og
trúan í drottins þjónustu: hann mun segjá yður, hvernig eg rek Krists erindi alls
styðar, þar sem eg kenni kristni. I. I»ess. 8:1. Þegar vér því gátum ekki lengur við
þolað, róðum vór |>að af, áð verða einir eftir í Aþenuborg, 2. Og sendum Tímóte-
us, bróðurvorn og guðs vérkamanu með oss í Krists náðarboðskapi, lil að styrkja
og örva yður í trú yöar.
I. Tím. 1:3. Þegar eg fór til Masedóníu, beiddi eg þig að vera kyrrau í Efesus og
bjóða vissum mönnum að fara ekki með anuarlegar keuningar.
TEXTA-SKÝltlNG Alí.
Pgb. 10:1. Kom. Hér um bil 51 e. Ivr. Derbe og Lystra eru borgir í suðaustur
liluta Litlu-Asíu. Tlmótnus. Talcið eftir þvi í lexíu þessari, hversu mikið vanda-
verk þessum manni var á liendur falið, og hversii ágætlega hann stóð í stöðu sinni.
Haun hefur að líkinndum snúist til Kristni þegar Páll fór mn þessar sömu stöðvar
á fyrstu trúboðsferð sinni, 45-50 e. Kr —Gfóðttn orðetir. Bend á hversu mikils það er
vert fyrir ungann mann að hafa góðann orðstír í söfnuði sinum. Ikonín. Börg
norður af Lystra. Derbe varsunnar en Lystra.—4. y. Þeir, Páll, Síias og Tímóteus.
Setninga. Ákvarðanir þær, sem gerðar voru á postulafundinum í Jerúsalem árið
51. II. Tím. i :5 Loflegur vitnisburður. Ilversu blessað og gott þegar trú ogsiðgæði
ganga í eríðir frá öminu til móður og frá móður til sonar. Góðii' menn hafa oftast
átt. góðar mæður,- Pgb. 19:21-22. Þetsxu orðiö framgéngt [19:13-20]. Kring um 57
e. Kr. Sjá lióm, Kring um limm ár liðu þar til það varð . Erastus. Sjá líóm. 10:23.
Tímóteus varð upp frá þessu aðal-sendimaður Páls og erindsreki. Seinast þráði
Páll að hafa hanu lijú sór á dauðastuudunui.