Kennarinn - 01.06.1901, Blaðsíða 15

Kennarinn - 01.06.1901, Blaðsíða 15
—127- SKÝRINGrAR. FYRIR BÖRNIN.—Nú er Páll postuli studdur í Korinþuborg. I>:u' dvaldi hanii alls i liálft annað ár og kendi bæði Gyðingum og Grikkjum að þekkja frelsarann. En í borginni voru margir, sem ekki geðjaðist að Páli og ekki vildu beyra Krist nefndann. Guð hét Páli að annast liann og sagði lionuin að óttast ekki lieldur halda áfram að kenna fölkinu guðs orð. Seinast reiddust Gyðingarnir saint svo mikið við Pál, að þeir drógu hann fyrir landstjórann Gallíon og vildu fá liann til að dama Pál. ]>eir báru |>á sök á postul- anu, að liann vildi fá menn til að dýrka guð á ólevlilegan liátt. l’etta var ósatt. Páll vildi l'á aö skýra inálið og sanna að kenning sín kæmi heim við lögmáliö. En Gallíon varð óþolinmóður og vildi ekki lilýða á liann og sagBi sér kæmi |>etta mál ekkert við, sér stæði á sama um trúarbrögðin og þeir ga>tu ráðið þeim sjálfir. Svo rak liann alla burt úr dómsalnum. Sjálfsagt þykir öllum þaö liafa verið ósann- gjárnt af Gallion, 'aö vilja ekki taka fratnburð Páls til greina. Það miuuir á rann- sókn Krists hjá Pílatusi. Grikkir tóku þá samkunduhúss-stjórann Sóstenes og börðu lianu. Gallíon lét sig það engu varða. Honum var sama um alt þess háttar. Ilversu grátlegt þaðer, þegar inenn láta sér vera sama um Krist og kristindóm- innfþegar menn láta sig það engu skifta þótt Jesús hafi fyrir |>á dáið. Gallíon var ekki eius grimmur og margir mótstöðumenn kristindómsins voru. Eu hann er eigi að síðnr fyrirlitlegur. Ilaun þekti hvorki guð né frelsarauu og liann vildi ekkí þekkja guð. Eg lief þekt dreng, sem heldur höndunum fyrir eyrun og hleypur burt, þegar á að sýna lionum fram á, að hann hafi gert rangt. Eg held hann fengist til að hlýða áminningum, ef hann sæi hversu líkt ]>aö athæfi hans er breytni Pílatusar og Gallí- ous. Að þekkja Krist og elska liann ermiklu ineir áríðandi lieldur en að vera vei að sér í veraldlegum efnum. Og einhvern tíma verða allir að viðurkenna, liversu áriðandi )>að er, að trúa á guðs son. En vér eigum að byrja á unga aldri; já, meðan vér ennerum lítil börn, oiguin vér að sinna málefni Krists. Vér skulum ung læra að elska frelsaraun voin og gera lians vilja. Oft sést )>að í sunnudagsskólanum, að litlir dreugir eða litlar stúlkur eru að hlægja og tala saman en taka ekki eftir því, sem kennarinn erað segja. Vita börnin það, að þá oru þau eins og Gallíon, og láta sig guðsorð engu skifta—eru kær- ingarlaus um sig sjálf og frelsara sinn. FYRIR KENNARANA. -Gallíon er persónugerfingur kæringarleysins. Ilann má tákna: (1) Þá meun, sein ekkert liirða um trú og sáluhjálp, stendur alveg á sama um öll trúarbrögð. (2) Þá ineðlimi kirkjunnar, sem ekkert sinna velferðar málum safnaðar sins, koma sjaldan til kirkju, aldrei á safnaðarfundi og láta sér vera sama um lirornig gengur. (3) Þá sunnudagsskóla-kennara, sem verk sitt vinna með hangandi hendi, leggja ekkert, í sölurnar fyrir það, láta sig einatt vanta i skól- ann og taka engum ráðum eða leiðbeiningum. (4) Þau sunnudagsskólabörn, sem engann áhuga hafa, koma af )>ví þeim er sagt )>að, reyna að tlnua ástæður fyrir að komaekki, hlustaekki á kennaranu og gefa sig ekkiað lærdómiuum urn Jesú.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.