Kennarinn - 01.06.1901, Blaðsíða 14

Kennarinn - 01.06.1901, Blaðsíða 14
—126— 8.sd. e.trín. Lexía 28. júlí 1001. L ANDSTJÓHl NN G-Vl.l .ÍON. Pgb. 18:11-19. 11. Hann liélt þar kyrru fyrir í|>rjú missiri og keudi þeim guðs orð. 12. En þegar Gallíon Tar landstjóri í Akkea, tóku (íyðingar sig ttpp með einu samlieldi á móti Páli og drógu liann fyrir dómstólinn og sögðu: 13. Þessi ræður möunum til guðs- dýrkunar, sera gagnstæð er lögmálinu. 14. I því Páll ætlaði að gegna til, svaraði Gallíon Gyðingum: Ef liér va ri að gera um óréttiudi einliver eða illvirki, |>á skyidi eg, Gyðingar, vcita yður tilhlýðilega álieyrn; lö. En fyrst það er |>ra:ta um lærdóm og nöfn yðar og yðar eigin lög, þá sjáið um )>að sjálflr, )>vi eg vil ekki leggja dóra á slíkahluti; 1G. Og hann rak )>á frá dómstólnum. 17. Allir hinir grinku tóku þá Sóstenes, samkuntluhúss-Jiöfðingjann o<j börðu liunnfyrir dómntólnum. en Gallíon nkifti tu'r ckki ufþvt. 18. En Páll beið )>ar enn marga daga, síðan kvaddi hann bræðurna og sigldi til Sýrlands, ásamt Priskillu og Akvílas, |>á hann var búinn að íaka liöfuð sitt í Kenkreu, því hánn liafði heitbundið sig. 19. Þar eftir fór-liann t:l Efesus, og skildi þau )>ar eftir, en gekk sjálfur inn í samkunduliúsið og talaði lyrir Gyðiugum. TEXTA-SIvÝniNGAH. 11. v. ltann Páll. Þiír Korinþuborg. Að lionum haíi þar gengið vel trúboðið sést af 10. versinu og reiöi Gvðinganna.—12. v. Qallion. Bróðir hans, hinu frægi rómverski spekiugur Seneka, segir um liann, að liann liafi verið af öllum elskaður, góðviljaður öðrum og laus við lesti. Lundetjóri. Gallíon var umboðsmaöur Eóm- verja í Akkea á Grikklandi áriu 53-54 e. Ivr. 13. v. Gagn&tœð lögmdlimi, þ. e. lög- máli Gyðinga en ekki lögum Hómverja. Trú Gvðinga, bygð á lögmáli gamla testamentisins, lialöi verið leyfð og viðurkeild af stjórninni (Hómv.) Trú nýja tcstameutisins, sein Páll boöaði, skoðuðu Gyðingar gagnstæða lögmálinu og )>ví óleyiilega sainkvæmt borgaralegum löguin. Þess vegna liúgsuðu )>eir, að Gallíon muntli hegna þeiin.—14. v. Þegar taJSmenn Gyðinga hala lokið kæruináli sínu, 8tendur Páll upp og ætlar að verja málstað sinn. En dóinarinn áleit kæruna svo lítilsvirða, að hann kærði sig ekki um að lieyra inálsvörn Páls, heldur vísaði mál- inu frá án frekari nmsvifa.—15, v. /y(mZ<bn=Kenuingar ritningarininir. 2föfn= .lesús Kristur; þræt.au var um þaö, hvort Jesús væri Kristur- -Messías [5. v.]. Yður lög og þarafleiðaudi ekki rómversk lög. Haun gerir greinarmun á ríki og kirkju. Híki og kirkja eiga að vera aðskilin. Kirkjan á að vera “fríkirkja.”- Yl.wHinir i/ríxku. Grikkir liötuðu og fyrirlitu Gyðinga. Sóxtenex, eftirmaður Ivrispuss [8.y.] Hann liefur vafalaust flutt málið fyrir liönd Gyðinga. Grikkir notuðu þetta taiki- færi til að svala sér á honum. 19. v. Páll siglir uú úr Kenkrea, höfninni við Kor- inþuborg, til Efesus, sem er höfuðstaður Litlu-Asiu. Þuð er hér um bil tíu daga sigliug í góðu leiði. Efesus stóð þá í blótua.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.