Kennarinn - 01.06.1901, Side 5

Kennarinn - 01.06.1901, Side 5
—m— Vegna p>ess, að hann var drotni helgaður. Vegna J>ass, að drottinn hafði birtst ])eim lifandi eftir píslirnar á Jjessum degi og Jieir háldu daginn í minningu um hinn lifandi drottin. En er dagurinn Jjá nú ekki lengur d r o 11 i n s dagur? Er liann ekki lengur drotni helgaður? Er hanu ekki lengur dagur, sem kristnir menn gleðjast á yfir upprisu drottins sín? Jú, hann er drottins dagur hjá öllum s a n n kristnum mönnum, öllum þeitn, sem í olvöru láta sig Jiað nokkru varða, að .losús er upprisinn ]>eim til rétllætingar, ölluui Joeim, sem elska frelsarann og bera lotningu fyrir lians heilaga nnfni. I>eim öllum er sunnudagurinn lielgur drottins dagur. En svo er fjöldi fólks, sem aldrei heldur drottins dag. Hvíldardagurinn er [ieim að eins sunnudagur, dagurtil að leika sór á og hafa ‘‘góðan tíma.” Fjölda margir Jioirra inanna, sem kristnir kallast eru bara liálf-kristnir. Til liinna hálf-kristnu teljast Jieir, sem hvíldardeginum skifta milii Krists og djöfulsins. I>að er líka spursmál, livort Jieir eru meir en liálf-kristnir, sem Jijóta úr sunnudagsskólanum, óðaren úti er, út í soll og óla'ti. Stlnnudaguriiiu er ekki picnic-dagur, heldur drottins dagur. Skelfing er Jiað hvað sum börn láta illa á sunnúdagunum. Og skelíing er það, sem sumir kennarar eru skeytingarlausir á sunnudögum og láta börnit frétta livað Jieir liafast að. “llalda skaltu hvíklardaginn lieilagan.” Tl LSLÖIvUN. Hin minsta tilslökun frá skyldunni og sannleikanum guðlega getur ver- ið sórlega hættuieg. Tilslökunin lcann að vera óveruleg í fyrsta en getur oröið að mismuninum milli himnaríkis og heivítis. Stórskip eitt sigldi frá Engiandl til New York. I>aö var vel búið að öllu leyti. En Jiegar hitunarofuinn var settur í stfrimanns liúsið, hafði í ógáti nagli verið rekinn of-nærri kompásnum. Málmurinn liafði áhrif á kompásinn og styrimaður- inu, S3U1 fór eftir honum. lenti með skipið tvö liundruð inílur af röttri leið; svo var [>að eitt kveld, að skipið bar að landi og slapp með naumindum óskaddað lijá skerjum, sem [>að var a.ð berast á, þegar að var gáð. Tveggja Jiumlunga nagli var næstum búinn að fyrirfara heilu hafskipi. Eiu litil synd getur leitt eilífa ógæfu yfir mannssálina. ELn lítil tilslök- un getur orsalcað siðferðislegt skipbrot.

x

Kennarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.