Tákn tímanna - 01.03.1922, Qupperneq 1

Tákn tímanna - 01.03.1922, Qupperneq 1
Hóttlœtingf af trúnni. Héttlætingin er skilyrði fyrir eilifri sælu. Sá einn, sem er réttlátur, á fyrir- iieiti um eilift líf. Sönn og fulinægjandi réttlæting er fólgin í því, að maðurirm nær þvi á- standi eða sambandi, að Guð kannast við hann og lýsir hann réttlátan. Dóm- ur allra annara heflr ekkert gildi í þessu máli. Hvar er þá það réttlæti, sem Guð vill viðurkenna og hvernig verður því náð? Hvernig verður maður réttlættur. Biblían segir, að maðurinn verði rétt- lættur »án verðskuldunar«, þ. e., án þess hann hafi til þess unnið. Það verð- ur af náð. Róm. 3,24. Réttlætingin er þvi ekki laun fyrir neitt það, sem mað- ur hefir gert eða getur gert. Henni verð- ur eigi til leiðar komið með verkum, ekki einu sinni þeim, sem bezt eru. Það sést ótvíræðlega skýrt, við röksemda- leiðslu postulans i 3. og 4. kap. Róm- verjabréfsins og væri þvi rétt að lesa hana mjög grandgæfilegs. Þaö atriði, sem í raun og veru var barist um, á siðbótartimanum. — Rað var einmitt réttlætingin, — hvernig henni yrði náð? Hin fráfallna heims- kirkja rækti Guðsdýrkun sina af mikí- um áhuga. Hún sóttist eftir réttlæti á sama hátt og Gyðingarnir á dögum Krists. Hún sóttist eftir réttlæti á sama hátt og Gyðingarnir á dögum Krists. Hún sóttist eftir því með öllum hugs- anlegum ráðum, er oft voru fögur hið ytra. Til þess að nálgast Guð, verð- skulda hylli hans og finna frið, þá var beitt skriftuin, syndalausn, pílagrims- ferðum, knéfalli og að skríða á hnján- um upp heilög kirkjuþrep; menn lögðu á sig píslir og plágur allskonar og ým- islegar erfiðar athafnir. En gegn þessu mannlega fagnaðarerindi, hljómaði hinn

x

Tákn tímanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tákn tímanna
https://timarit.is/publication/498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.