Tákn tímanna - 01.03.1922, Síða 7
TÁKN TiMANNA
47
Ríki maðurinn og Lazarus
Skýring Lúthers
Sú skoðun er almcnn nú á dögum,
að maðurinn haíi ódauðleikaun í sjálf-
um sér i staö þess að telja ódauðleik-
aun gjöf frá Guði, — frá honum, sem
»einn helir ódauðleikann« (1. Tím. 6,
16). Og af því að þeir, sem hylla þessa
skoðun, skírskola ofl lil lfkingarinnar
utn rika manninn og Lazarus, máli slnu
til sönnunar, þá hugsa eg, að það ætti
vel við og væri fróðlegt að heyra hvernig
Lúther hefði litið á það mál.
Orð hans eru á þessa leið: wÞetla
guðspjall leggur líka fyrir oss nokkrar
spurningar. I’að er þá fyrst: Hvað er
þetta skaut Abrahams, Það er þó ekki
líkamlegl? Til þess að svara því verða
menn að vila, að sál mannsins á sér
enga hvild eða slað, þar sctn hann
geti verið, nema i orði Guðs, alt til
hins efsta dags, cr hann fær að sjá Guð.
I’ess vegna köllum vér ekki Abrahams
skaut neitt annað en orð Guðs, í þvi
var Abraham heitið að Kristur skyldi
konta nicð þessuni orðum. Af þínu af-
kvæmi skulu allar ætlkvíslir jarðarinnar
hljóla blessun. í þessu orði er fólgið
fyrirheitið lil Abrahams um Krisl, er
verða skyldi öllum til blessunar, þ. e.
endurlcysa þá frá synd og dauða og
glötuu. Allir þeir nú, setn trúað hafa
þessu orði, hafa þá jafnframt trúað á
Krist og verið réttkristnir tnenn og eru
þvi fyrir trúna á þetta orð leyslir frá
synd, dauða og glötun. Á þenna hátl
eru allir feðurnir á undan Kristi komnir
í skaul Abrahams, þ. c. í dauðanum
halda þeir fast við trúna á þetta orð
Guðs, i þessu orði hafa þeir sofnað
burt úr heimi, í því eru þeir inniluktir
og varðveittir, eins og i skauti og sofa
i því enn til hins efsta dags. Á sama
hátt verðum vér og að fela oss orði
Krists á vald i öruggri trú, er hann
segir: »Hver sem trúir á mig, skal
aidrei að eilífu deyja«, þ. e. hann deyr
og sofnar burt úr heiminum i trúnni á
þetla orð og verður innilokaður og
varðveitlur i skauti Krists til hins efsta
dags. Lvi það er einmitt sama orðið,
sem falað er til Abrahams og til vor.
Lau segja bæði, að vér verðum sælir
ineð honum. En hitt orðið er kallað
skaut Abrahams, af því að það var
fyrst talað lil hans og átti þvi upptök
sín með honum.
En hins vegar getur helvlti það, sem
hér um ræðir, eigi heldur verið hið
rélta helvíti, því það hefst fyrst með
hinuin efsta degi, því að hinn fram-
liðni líkami hins ríka manns er vissu-
lega ekki í helviti, heldur er hann graf-
inu í jörðu. En það hlýtur að vera
slaður, þar sein sáliu getur verið án
þess að finna nokkra ró, og slikur stað-
ur getur ekki verið líkamlegur. Þess
vegna hygg cg satt vera, að þetta hel-
víti sé vond sanivizka, án trúar og
Guðs orðs, og i henni sé sá/in grafin og
innilnkt til efsta dags, cr inanninum
með Ukama og sál verður steypt niður
í hió rétta helvíti. Því að cins og skaut
Ahrahams er orð Guðs sein allir trú-
aðir hvílasl í fyrir trúna, sofa og varð-
veilasl lil efsta dags, svo hlýtur helvfti
að vera þar, sem Guðs orð er ekki, og
vantrúarmenn eru reknir þangað, sakir
vantrúar sinnar, til hins efsta dags. Og
þetta getur ekki verið annað en innan-
tóin, vanlrúa, syndug og vond sam-
vizka.
Næsta spurningin er þelta; Hvernig